Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 130

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 130
126 RITSJÁ EIMRElÐlN Og oröatiltæki eru stundum óviðfeldin. Og hvers vegna eigum vér að nota orð eins og konsert og músik í íslensku máli (sjá bls. 29)? Hljo01' leikur og hljómlist eru fullgóð orð. Efnið í söguþáttum þessum er ekki mikið og stundum nokkuð laust á þvf haldið. En oftar er þó vel með það farið. Prýðisvel ritaður er t. d. kaflinn á bls. 48—50 í þættinum Bréfabrot. Sýnir höf. þar, liann á ósvikna strengi. Sv. S. Knut Hamsun: PAN. Rvk. 1923. Það eru nú um þrjátíu ár síðan Pan kom fyrst út, og nú höfum vór eignast hann í ágætri íslenskri þýðingu eftir Jón Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi. Áður hefur sami maður þýtt Viktoríu Hamsuns, sem kom út fyrir allmörgum árum. Um þýðinguna á Pan er það að segja, að þýðanda hefur tekist að láta hinn einkennilega stíl höfundar halda sér svo vel, að maður saknar ekki norskunnar neitt að ráði. Þýðandi fylgir hætti höf- undar um lestrarmerki, til þess að raska sem minst einkennum hans. Við þessu er lítið að segja, einkum þar sem öll lestrar- eða greinarmerkja- setning er nú á hinni mestu ringulreið í íslensku ritmáli, svo að varla setja nokkrir tveir menn lestrarmerki nákvæmlega eir.s. Væri aeski- legt, að málfræðingar vorir reyndu að koma samræmi á í þessu atriði- Væri ekki vanþörf á nýrri, glöggri og ljósri greinarmerkjafræði, sem svo væri lögleidd sem kenslubók til afnota við íslenskukenslu í skólum landsins. Annars skal ekki fjölyrt um efnið í Pan. Það er sagan af manninum, sem ráfar um refilstigu lífsins stefnulaust og grípur þá ávexti, sem á Ieið- inni verða, boðna og forboðna, en fatast svo fyrir dutlunga örlaganna og eigin skaplesti að öðlast hamingjuna, er hún mætir honum, og lýkur loks ferðinni með því að ganga fyrir byssukjaft og biðja um dauða. Það er sagan um ástríður og geðshræringar, sem grípa fyrir kverkar vitinu og bera hærra hlut. Þótt saga Qlahns liðsforingja sé glæsileg, þá lýkur henm sem aðvörun og andvarpi yfir spiltu lífi. Þess vegna er Pan líka l*r' dómsrík bók, ef hún er rétt Iesin. En það eru náttúrulýsingarnar í Pan, sem gera bókina að gimstein. Enginn lýsir eins vel og Hamsun náttúrunni, hinni hreinu ósnortnu nátt- úru. Það er skógarangan af hverri blaðsíðu í Pan og náttúrutilbeiðslan 1 bókinni gefur henni sérstakan geðblæ, sem verkar á mann eins og reykelsi- Aðalpersónurnar í bókum Hamsuns, einkum hinum eldri, eru flestar með því marki brendar að vera veikgeðja og tilfinninganæmar, svo að stundum keyrir úr hófi fram. Svo er um Glahn liðsforingja í Pan, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.