Eimreiðin - 01.01.1924, Side 148
ÉIMREIÐIN
Símnefni: Perla. Simav: 94 og 512. Pósthólf: 34.
Skrautgripaverslun
Halldórs Sigurðssonar, Rvík.
Langstærsta skrautgripauerslun landsins.
Sendir uörur út um alt land gegn póstkröfu.
Hefur mest úrval af tækifærisgjöfum handa ungum og gömlum
og er hér talinn lítill partur af öllu, sem til er: Borðbúnaður
úr silfri, pletti og nikkel, svo sem kaffistell, ávaxtaskálar,
skeiðar, gaflar, hnífar o. m. fl. — Skrautgripir úr platínu,
gulli og silfri. Þar á meðal steinhringar, slipsnálar, úrfestar,
kapsel, hálsmen, armbönd, skúfhólkar, ermahnappar, millur,
millufestar, svuntupör, svuntuhnappar, silfurbikarar, signet,
Eversharp-blýantar, sjálfblekungar, vasahnífar, tóbaksdósir,
göngustafir, kíkirar, loftvogir, hitamælar, gleraugu, Gilette-
rakvélar og blöð í þær, o. f 1., o. fl. — Ur (gull, silfur og
nikkel), vönduð og aftrekt. — Klukkur af öllum gerðum.
Saumavélar þýskar, afar-góðar. — Trúlofunarhringir
af nýjustu gerð og með lægsta verði, grafið á þá af besta
leturgrafara landsins. (Sendið nákvæm mál, helst mjóa pappírs-
ræmu, en ekki band eða snúru, sem lengist við það að
— — — — — snúðurinn fer af). —• — — — —
f n rli rWrli fciSWS rlYrWrln rlTrJtr
]ÓNS HERMANNSSONAR úrsmíðastofa og sölu-
búð, Hverfisgötu 32. — Viðgerðir á úrum og klukkum.
— Fljót afgeiðsla, vönduð vinna. — Ur og klukkur
fyrirliggjandi frá vcnduðum verksmiðjum, einnig
ýmsir skrautgripir og alt íslenskt smíði á upphluti. —
Pantanir utan af landi afgreiddar fljótt gegn eftirkröfu.
]ón Hermannsson, úrsmiður. — Reykjavík.
S 1 V I