Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 150
EIMREIDIN
Heildsala.
V. B. K.
Smásala.
Vefnaðarvörur, pappír og ritföng.
Leður og skinn
og flest tilheyrandi shó- og söðlasmíði.
Conklin’s-lindarpennar, sem verslunin hefur
selt undanfarin 10 ár og fengið hafa almanna lof.
Vörur afgreiddar um alt
land gegn póstkröfu.
Réttar vörur! — Rétt verð!
Verslunin Björn Kristjánsson.
qö;q o;q o;q o.q o;q o;q
OQiOQjO QWO qTö QTO
Ðókaversiun
Guðm. Gamalíelssonar.
Lækjargötu 6—8. Sími 263 og 865. Pósthólf 312.
Söngbækur. Sögubækur. Fræðibækur.
Skóiabækur. Ðarnabækur. Myndir.
Fornbókadeild (Antiquariat), innlendar og úflendar
baekur, mikið úrual, margar fágæfar bækur. — Qott verð.
Ritföng: Pappír og umslög af ýmsum stærðum, pennar,
pennasköft, pennastokkar, blýantar, strokieður, stílabækur,
spjöld, griflar, vasabækur, tvíritunarbækur, fundargerðabækur,
sjóðsbækur, höfuðbækur, kopíubækur, blek ýmsar teg., blek-
byttur, sem eklti getur helst úr, skrautbréfapappír í öskjum,
nafnspjöld í öskjum, teikniáhöld, rissfjaðrir (sérstakar),
bréfspjöld, jóla- og nýárskort, frímerki o. m. f!.. o. m. fl.
Dókaverslunin útvegar allar ís-
Ienskar bækur, sem um er beðið.