Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 13
E|MReiðin 10HN MILLINGTON SYNGE 205 verður æfi þín frá þessum degi, þegar enginn er lengur til a° hugsa um þig? Eg er hrædd um að líf þitt verði ærið dauflegt upp frá þessu, Daniel Burke, og það get eg sagt Nr, að ekki mun Iangt þangað til þú liggur aftur undir ábreið- unni þarna — og þá áreiðanlega steindauður!« Leikrit þetta, þótt lítið sé, kom leikhússtjórninni í mikinn vanda, því margir stuðningsmenn leikhússins litu á leikinn sem níð um írskt þjóðlíf. Það er óþarfi að fara hér út í deilur Pær> sem urðu um leikritið í blöðunum og á mannamótum í ^ublin. Borgararnir þar voru ekki óviðkvæmari fyrir hvers- «onar gagnrýni en gömul piparmey er fyrir útásetningum, og s«rápþykkir fyrir öllu því, sem einu nafni nefnist menning. En andstæðingar Synge urðu þó síðar að gleypa enn þá beiskari sannleiksskamta en raun varð á hér. Andspyrnan varð leik- húsinu til góðs. Hún agaði stuðningsmenn þess og jók þeim n*aust á sjálfum sér, en knúði hina, sem óttuðust að Synge Va£ri afsprengi hins illa, brott úr félagsskapnum. En ekki varð astæða til neins uppþots þegar-næsta leikrit Synges, Riders to "*e Sea, var sýnt á leiksviði. Hefðu ribbaldar þeir, sem mest *ptu að Synge í fyrstu, gjarnan mátt krjúpa honum í auð- frýkt, þegar tjaldið fjell í lok þessa leiks hans 25. febrúar 1904. Þetta er sorgarleikur frá rótum, hvergi vottur af kýmni eða 9laðværð. Alvara og skapþungi einkenna efni leiksins. Hann Serist á Araneyjum og koma einkenni þeirra fram enn betur 1 honum en í ferðalýsingum skáldsins þaðan, því í leiknum nefur safnast alt hið bezta í endurminningunni um lífið á eyjum Pessum, og skapast úr listaverk sem er sjálfstæð heild, þar setn engu orði er ofaukið. Leikurinn gerist í kofa hjá fiski- ^annsekkju, sem hefur mist mann sinn og þrjá syni í sjóinn °S bíður nú eftir fregnum af syni sínum Michael, sem farist nefur norður í höfum. Líkkistufjalir hafa verið heflaðar til, ef ''k Michaels skyldi finnast, en maður hefur það á tilfinningunni af gangi leiksins, að þær muni verða notaðar handa yngsta SYninum, Bartley, sem farið hefur í óveðri til meginlandsins í 'narkaðsferð, þrátt fyrir bænir systra sinna um að vera kyr neima. Fregnin um dauða yngsta sonarins kemur eins og reið- ars'ag, á óvenjulega ömurlegan hátt, ofan á alt annað. En í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.