Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 20
212 JOHN MILLINGTON SYNGE eimreiðiN stundu veit eg, hvernig eg á að lifa og leika mér lífið a enda, alt þar til roðar fyrir dómsdegi*. Þó að nú sé friður fram undan og Pegeen eigi í vændurn hóglátt hjónaband heima í fæðingarþorpi sínu, varpar hún Pvl öllu frá sér og slær tilvonandi eiginmann sinn utanundir. »Láttu mig ekki sjá þig framar. . . . Ó, hvað eg á bágt> eg hef mist hann fyrir fult og alt. Eg hef mist eina leikarann, sem til er á Vesturlöndum«. Fáir rithöfundar hafa fært jafn snildarlega viðræður almúga- fólks í stílinn eða skapað aðra eins fegurð í máli jarðyrkju- manna og hirðingja. Sumum hættir við að setja það út á stu Synges, að hann sé of æfintýralegur og fjarri veruleikanum. en Synge gerði í rauninni ekki annað en setja á sig hin fögru, myndauðgu orðtæki, sem hann heyrði notuð í héruðurn þeim, sem hann dvaldi í, þegar helzt brá birtu á hversdags- lega viðburði, svo sem á skemtimótum og við veðreiðar. Því þar voru enrt þá þulur og Ijóð t þúsund útgáfum, en svinnir rnenn og sætmál fljóð sungu undir dönsunum. Og hann bjó sér til úr öllum þessum djarfyrðum, kýmm- og yndisorðum þann stíl, sem hvert skáld mundi öfunda hann af. Alstaðar er stíll hans myndauðugur og ljós, jafnt er hann lýsir ástahótum þeirra Mahons og Pegeenar Mike eins oS þegar lýst er sorg gömlu konunnar í Riders to the Sea. Hja Synge er alls ekki um tilgerð að ræða í stíl og máli, svo setn til þess eins að setja annarlegan blæ á frásögnina, heldur ritar hann sumpart allforna ensku, með því málskrúði, sem ein- kendi tíma Elísabetar drotningar og sumpart ensku, sem er gagnsýrð af keltneskum orðatiltækjum og einkennum. Þetta var líka sú eina leið, sem Synge með réttu gat farið til þess að ná alþýðumálinu til hlítar, án þess að gera það hlægilegt- Þegar Synge hafði lokið við þetta síðastnefnda leikrit sitt var líka skeið hans á enda runnið, því að djöflagangurinn og ofstopalætin gegn honum, sem kom fram bæði í sjálfu leik- húsinu, með pípnablæstri og hrakyrðum, í smánarlegum uffl- sögnum blaðanna og illu umtali, hafði lamað heilsu höfundar- ins að fullu. Ef til vill hefur hann þá verið ráðinn í því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.