Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 63
GREINING MANNKVNSINS
255
Vlkið frá hinu forna sniði í ýmsum dráttum. Vér höfum, eins
°9 Darwin kendi oss, tekið fram alla þróunarvélina — lífs-
baráttuna, langlífi hins hæfasta, sjálfkvæmar líffærabreytingar
°9 ættgengi þeirra — svo sem þann vefstól, er náttúran vefi
s,nar lífmyndir í. í staðinn fyrir skapandi fingur höfum vér
SeH þróunarvélina, en engum eru augljósari takmarkanir
Þeirrar vélar en þeim, sem rannsaka kynmót manna. Allir
kehkjum vér drætti þess kynflokks manna, er fjölmennastur
er kringum hjarta Afríku; vér könnumst á augabragði við
^egrann af svörtu, gljáandi, hárlausu hörundinu, flatnefi, víð-
°Pnum, dökkum augum, þykkum vörum, gljáhvítum tönnum
°9 sterkum kjálkum. Hann hefur sinn limaburð og sitt vaxtar-
la9; rödd hans og heilastarf hafa sín séreinkenni. ]afnvel
|vrir ótamið auga er hann greinilega ólíkur Mongólanum, er
Vr í Norður-Asíu; hörundið, hárið, augun, einkenni heila og
raddar, líkamsburður og hlutfall lima og líkama nægja til að
sVna, að á Mongólanum er sérstakt og greinilegt mót. Olíkur
t>essum báðum er Mið-Evrópubúinn — ariski maðurinn eða
^ákasusmaðurinn; vér þekkjum hann af fölleitu hörundi og af
andlitsdráttunum — sérstaklega af mjóu, háu nefi og þunn-
Uln vörum. Vér erum svo vanir við háa Kákasusnefið, að ein-
Un9is Mongólar eða Negrar kunna að metá, hve einkennilegt
bað er í heimi vorum með Aríana á hverju strái. Þegar vér
sPYrjum, hvernig þessi þrjú kynmót — Evrópumaðurinn, Kín-
Ver)inn og Negrinn — fengu séreinkenni sín, þá komumst
Ver að raun um, að þróunarvélin okkar nægir ekki; náttúru-
Val og kynval mundi viðhalda einkennum líkama og sálar og
9erá þau skýrari, en það getur ekki framleitt þá heild ein-
enna, er greinir eitt kynmót frá öðru. Náttúran á sér nokk-
Ur hulin tæki til að vefa nýjar myndir í líkama manna og
Yra — {æUi; Sem vér vissum svo sem ekkert um á dögum
arwins, en erum nú farnir að taka eftir og skilja óljóst.
^mi erindis míns verður nú samband þessara sköpunar-
e^a myndabreytingar-tækja við þróun þeirra kynflokka, sem
nu eru uppi.
Huldir í ýmsum hlutum mannslíkamans eru nokkrir meira
e^a minna lítilfjörlegir kirtlar, fimm að tölu, er vér á síðustu
1Inum höfum komist á snoðir um, að eru partar í þeirri vél,