Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 100
292 MANNFRÆÐI eimreidiN lífhneigðanna, en þær eru ekki náttúrlegar í þeim skilning'- að þær séu að eins líkamlegar*. Slíkar klausur sem þessar tjáir ekki að bjóða greindri al- þýðu. Hafi höfundur hugsað eitthvað, er hann reit þetta, Þ3 fer sú hugsun fyrir ofan, eða öllu heldur fyrir neðan garð hjá lesandanum. Hið eina, sem er ekki vonlaust um, að hann kunni að eygja, eru stærstu vitleysurnar: Að heimspekin se ekki að eins mega. (Almenningur mun varla vita hvað »mega* er og verður í vafa um, hvernig á að bera orðið fram). Að einhverir fari að veðja aleigu sinni um náttúru eða hátterm í heiminum, að farið verði hestavilt um menn, að þau tíðinuJ séu sögð, að veðhestar verði að ganga, þótt það sé ekK' tiltökumál, en eigi lítið skylt við þessa frásögn og að mann- fræðin fái »gang«, ef hún gerist saga lífshneigðanna, en annars ekki. Þá er og þýðingu ritsins ábótavant og það helzt til vjða- íslenzkunni er ekki sá sómi sýndur, sem hún á skilið. Vms blöð hafa minst á þýðingu þessa og talið hana ágæta, »eins og vænta mátti«. En hún er ekki eins og mátti vaenta at Guðm. Finnbogasyni. Hann er meiri maður en svo að segi3 megi, að slíkra þýðinga sé að vænta af honum. Sumar sefn- ingarnar eru illa sagðar, aðrar dÖnskuskotnar mjög. Nýyrð' eru sum óviðfeldin, og útlendum orðum skipað á bekk meö íslenzkum, án þess að »ganga« á gæsalöppum. Alt þetta myndi saka lítt, ef viðvaningur hefði þýtt bókina, og henni hefði ekKi verið hælt. Fáir taka viðvaninga sér að fyrirmynd og stendur því tungunni lítil hætta af þeim. En af hinum, sem hafa get'0 sér góðan orðstír, stendur mikil hætta, ef þeir kasta höndum til þess, er þeir rita. Skulu sýnd hér nokkur dæmi. En sakir þess, að sá er þetta ritar, hefur ekki ensku bókina við hend- ina, getur hann ekki dæmt um það, hvort dr. Marett á meir' sök á sumu því, er fáránlegt þykir, eða þýðandinn. Sagt er á bls. 22 frá beinum, er fundust í helli einum > Jersey. Grafið var gegnum tuttugu feta þykt »hrúgald af leir o9 grjóti, er líklega hefir átt rót sína að rekja til seinustu hviðul-/ ísaldar*. Þar komu ýms bein í ljós úr nashyrningi, hreindyr'- villihesti, villiuxa og hirti. Svo heldur frásögnin áfram: »Na3S koma upp úr haugnum þrettán tennur úr einhverjum. Harö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.