Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 124
316 RITSJÁ EIMRIÐE'11 Bjahti Jónsson: ABRAHAM LINCOLN BANDARÍKJAFORSETI- Bókav. „Emaus". Rvík 1923. Fáar bækur eru eins vel til þess fallnar að vekja hjá ungum mönnuw dáð og dug, sem vel samdar æfisögur ágætismanna. Það er því gott þess að vita, að vér höfum nú eignast æfisögu Abrahams Lincolns, Pvl líklega er hann mesti og bezti maðurinn, sem Bandaríkin hafa átt, el af mörgum dæmum þess, hvernig maður, gæddur góðum hæfileikum °S einbeittum vilja, fær sigrað allar tálmanir og hafist til æðstu og ábyrgða1" mestu starfa. Eins og gefur að skilja er saga Lincolns um leið saga Bandaríkjanna, að minsta kosti þann tímann, sem hann var forseti; enu er I!ka farið all-ítarlega út í sögu Bandaríkjaþjóðarinnar í þessari bÖK- Yfirleitt virðist vel og skipulega farið með efnið, og á bók þessi skih að ððlast hylli ungra manna, líkt og æfisaga Benjamíns Franklíns, sem Þjóðvinafélagið gaf út, og aðrar æfisögur ágætismanna, sem vinsæld'r hafa hlotið hér á Iandi. Sv. S. Steingrímuv Thorsteinsson: REDD-HANNESARRÍMA. Sami: LJÓÐAÞÝÐINGAR I. Rvík 1924. Sonur skáldsins, Axel Thorsteinson, hefur annast um útgáfu beggla þessara bóka. Segist hann í formála fyrir Redd-Hannesarrímu vona, a° ríman megi öllum meinlaust gaman veita. Má vel vera að svo verði, en lítið bókmentalegt gildi hefur hún, enda sennilega aldrei samin með þa° fyrir augum, að hún kæmi fyrir almenningssjónir. En þar sem ætla ma> að ríman hefði ekki fengið að vera í friði fyrir seinni tíma bókaútg6'' endum, þegar að því kemur, að gefið verði út safn rita Sfeingríms, ' fleiri eða færri bindum, var ekki nema vel við eigandi að sonur höfund' arins yrði fyrstur til að koma henni á prent. Þá er ólíkt meiri fengur í Ljóðaþýðingum Steingríms. Hér koma a móti manni gamlir kunningjar frá æskuárunum, ýms ljóð höfuðskál"a heimsins endursungin á íslenzku. Sum þessara kvæða kann nálega hver' mannsbarn á Islandi, og um langt skeið hafa þau verið sungin um þver og endilangt landið. Hér eru þýðingar úr ljóðum Goethes og Schillers' Björnsons og Byrons, Burns og Shakespeares, Heines og UhlandSi Oehlenschlagers og Ingemanns, Petöfis og Kellers o. s. frv. Mun margan fýsa að eignast þýðingar þessar í einni heild, svo miklu ástfóstrl hefur þjóðin tekið við þaer. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.