Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 33
Eimreiðin ÞÁTTUR AF AQLI Á BERGI 225 Pú skall aldrei gefa ferðamannahestum nema hálfa gjöf og Passa að hafa féð ekki of feitt á vorin. Það tekur bara þess ver sumarbatanum. . . . En heldurðu að þú gætir ekki felt PÍ9 við Þóru? Egill strauk vangaskeggið og hallaði undir flatt. — Eg býst við að eg gæti það. Eg hef nú einmitt haft auSastað á henni, síðan mamma dó. — Hefurðu orðað það við hana? — ]a, ekki get eg nu sagt það. . . . En mér hefur ein- hvern veginn fundist, að henni væri ekki sama um mig. — Hafið þið talað mikið saman? — Nei, ónei. ... En eg veit þetta einhvern veginn. — Nú jæja, þið hafið nú þekst lengi. Og nokkuð er til 1101 það, að ekki er hún gift enn þá. Þú ferð þá bara á ^orgun og nefnir það við hana. . . . Þú getur byrjað á að "'ðja hana að koma til þín og vera til vorsins. Svo er þér nú varla vorkennandi að láta hitt koma af sjálfu sér. Daginn eftir fór Egill inn að Gerði. Hann gerði boð fyrir Þóru — og kom hún út með prjóna í höndum. Þegar hún sá hver gesturinn var, var sem fát kæmi á hana. Hún strauk Tautt, hrokkið hárið frá freknóttu andlitinu, stakk prjónunum í barm sér og lagaði á sér svuntuna. — Komdu sæl, sagði Egill og rétti henni höndina. — Sæll, sagði hún, krosslagði síðan hendurnar á brjóstinu, hallaði undir flatt og horfði út á sjóinn. — Vildurðu finna mig snöggvast hérna á bak við bæinn? sagði Egill og forðaðist að líta upp. — Vfltu ekki heldur koma inn á dyraloft, sagði hún og Setti hönd fyrir augu. — Hver .ansinn er nú þetta? Eitthvert rekaldJ Egill leit út á sjóinn. . "~ Það er bara lagnaðarís, sem áin hefur borið fram, sagði hann og tvísté. — Eg held það sé bezt að vera hérna bak við bæinu, sagði hann því næst og rendi hornauga til Þóru. "~ Nú 'jasja, við skulum þá koma. Og þau löbbuðu af stað. Hún trítlaði á undan, stutt og 9'ld, 03 Egill þrammaði á eftir þungstígur og langstígur. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.