Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 17
E[MREIDIN ]OHN MILLINGTON SVNGE 209 skap, enda förlaðist Synge aldrei sú góða gáfa, þótt stundum kryddaði hann háðið meinlausri kýmni eða hæfi það upp í hinn háleitasta skáldskap. í gleðileik sínum í þremur þáttum The \\/ell of the Saints (Brunnur hinna heilögu) meiðir hann en9an með skopi sínu. Þó kunnu Irar ekki að meta leik tenna, er hann var sýndur í fyrsta sinn á Abbey-leikhúsi í ^ublin 4. febrúar 1905, því ekki komu nema um tvær tylftir að horfa á hann, en sama kvöldið fyltu Dublinbúar annað leikhús rétt hjá, þar sem lítilfjörlegur og tilgangslaus Lundúna- sjónleikur var sýndur. Efnið í The WJell of the Saints er sí- 9>lt og finst í bókmentum flestra þjóða. Einu sinni fyrir tveim öldum eða þar um bil kom förumunkur til þorps eins á ír- jandi og gerði dásamleg kraftaverk. Snúast meginatriði leiks- ,ns um tvö blind beiningahjú, Martin og Mary Doul, sem eiga sér enga innilegri ósk en þá að öðlast sjónina, svo þau geti séð hvort annað, sem þau með því fjöruga ímyndunarafli, sem hlindum er meðfætt, hafa hugsað sér að jafnist við konung °9 drotningu að fegurð og tíguleik. Skilningslaus lýðurinn 9erir á sinn grimdarlega hátt sitt til að ala á þessari hugmynd beirra hvors um annað, og þegar þau fá sjónina fyrir krafta- Verk förumunksins, taka þau að skattyrðast út af vonbrigðun- Uni. Það er ægilegur dapurleikur fólginn í orðum Martins Doul, er hann segir um leið og hann fær sjónina og lítur l^olly Byrne sitja í sæti konu sinnar og heldur vera hana: *Ó, það var þá alt satt, sem þeir sögðu mér, Mary Doul! Ó, <iýrð sé guði og öllum heilögum fyrir það, að eg fékk að sjá hig áður en eg dey. Guð blessi vatnið og fætur þess, sem har það um landið. Guð blessi þenna dag og þá, sem komu ^eð förumunkinn til mín, því hár þitt er mikið og fagurt, hörund þitt hið mjúka og augun þín fögru mundi seiða jafn- Vel helga menn af himnum ofan, ef þeir hefðu verið blindir e*ns og eg og öðlast sjónina. Berðu höfuðið hátt, Mary, svo nð eg geti séð það, því eg er auðugri en voldugustu konung- ar Austurlanda. . . .« Leikurinn heldur áfram með því, að þorpsbúar erta gömlu Lijónin miskunnarlaust og koma þeim í hár saman. Þeim verður Lvöl að því að öðlast sjónina. Á meðan þau voru blind nutu fcau friðar og héldu heiminn vera einskonar Eden, þar sem » 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.