Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 10
202 JOHN MILLINGTON SVNQE EIMREIÐIN glettnisbrosið í munnvikjunum, eldinn í augunum og fremur smágjörvan vöxt, svipaði honum þó fult eins mikið til Skota eins og Ira . . . «. I kvæði sínu Biography (Æfisaga) lýsir Masefield honum aftur þannig: Jeg sakna þín frá fornum ferðalögum um fámenn strætin, eftir náttmál, heim; þú áttir firn af yndislegum sögum, svo ömurleiki nætur hvarf með þeim sem lögreglunnar fótatak í fjarskann. — Jeg fann í sál þér Ioga heilagt bál, sem lýsti upp veruleikans mvrku myndir. Hve máttugt streymdu andans geislalindir! Synge varði tíma sínum betur í Lundúnum en hann hafð' gert í París, því nú hafði hann fundið dýran hæfileika, sem að eins þurfti að þroska. í lok ársins 1902 hafði hann full- samið tvö stutt leikrit In the Shadow of the Glen (í skugg3 dalsins) og Riders to the Sea (Þeir sem særinn kallar). Leik- rit þessi voru ekki skrifuð, heldur vélrituð á gamla og úrelta ritvél, sem Synge átti og notaði. Hann skrifaði aldrei nokkurn staf, heldur vélritaði hann alt sem hann samdi. Rit sín samdi hann ekki í sveitahéruðum og sjávarþorpum Vestur Irlands, þótt þaðan fengi hann mest efnið. Sennilega hefur hann litiö á ferðir sínar út í fámennið sem tækifæri til innblásturs o% áhrifa, en til þess að geta fært hugðarefni sín í hinn fagra búning listfengs máls og stíls, hefur hann talið hagkvæmast að dvelja fjarri þeim stöðvum, sem gáfu honum söguefnin. I fljótu bragði virðist það dálítið einkennilegt, að hann skyldi semja rit sín í Lundúnum og Dublin, þegar stormar og stór- brim frá Araneyjunum fóru hamförum um hug hans. En hefði hann ekki gert þetta, má gera ráð fyrir, að byggingin í skáld- skap hans hefði ekki orðið jafn örugg og samræm eins og raun ber vitni um. Hlutföllin hefðu kunnað að raskast. Honum' » hefði ef til viil ekki tekist að sambræða jafn haglega orð og andsvör þeirra manna, sem hann lætur tala sínu dásamlega máli í leikritunum. Með þessari aðferð sinni sá hann sér aetíð tækifæri til að hugsa ljóst og út í æsar. Áður en fyrsta leikrit hans The Shadoiv of the Gien var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.