Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 1
E'MREIÐIN John Millington Synge. Eitthvert einkennilegasta fyrirbrigðið í vitsmunalegri þróun vorra tíma, þegar alt í opinberri stjórnarstarfsemi beinist að a'PÍóðasamtökum og heimsborgarahyggju, er áhugi sá hinn ^'kli, sem farið er að sýna bókmentum og menningu smá- Plóða, einkum hinna undirokuðu kynþátta. Það er eins og heilbrigð alþjóðaviðskifti geti því að eins náð tilgangi sínum, ao réttur smáþjóða sé ekki fyrir borð borinn, heldur viður- <endur með fullu drenglyndi. Með því að kynnast bókmentum Srnáþjóðanna, á þeirra eigin tungum. og mállýzkum, fær maður 'losa sönnun þess, hve öll mannleg barátta er sjálfri sér lík, "v9r sem hún er háð, — hve lífsins máttugu sannindi birtast sama hátt í höll sem hreysi, — hve lífið er alstaðar sjálfu Ser samkvæmt. Þekkingarskortur um þau mál, er varða bók- nentir, Hstir og alla menningu kotþjóða, veldur kreddum og Pföngsýni. Vera má, að þessar þjóðir kollhlaupi sig stundum Wenningarlegum uppgangstímum, í orði eða verki, og skeyti '" erfðavenjum og hefðbundnum lífsskoðunum. En sú hrifni, sem as brýst fram á slíkum uppgangstímum í lífi hinna minni máttar þjóðflokka, hefur venjulega róttæk áhrif á menningu la9rannaþjóðanna. Um leið og stjórnarár Viktoríu Bretadrotningar hurfu í tím- ins haf, lýkur einnig þeirri óvirku menningarstefnu, sem réði ™estu á þeim árum. Eftir það verða bókmentirnar frjórri, óbil- 3iarnari, herskárri. Þá hefst endurfæðingartímabilið í bókment- 1,1,1 hinnar undirokuðu írsku þjóðar, — þjóðleg samtök gegn nskum áhrifum og innlendum ósiðum. írska þjóðin var kat- °ls«rar trúar, en siðvönd að lífsskoðun. Andleg ófrjósemi Vik- 0rmtímanna reyrði alt römmum viðjum á írlandi. Það voru |yj að eins fáeinir spámenn og sjáendur, sem sáu fyrir, að a9sbrún þjóðlegrar vakningar — og jafnvel stjórnbylting — ®ri í vændum þar í landi. nér er rétt að staðnæmast og athuga stuttlega hin mörgu '' sem voru að verki. Þrír stjórnmálaflokkar voru uppi í 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.