Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 73
/ Eimreiðin GREINING MANNKVNSINS 265 }ns — súrefni og blóðsykur, sem eru eldsneyti vöðvavélar- 'nnar. Þegar vöðvaáreynslan byrjar, eru nýrnahetturnar kvadd- ar til starfa með boðum, er þeim berast frá miðstöðvum *augakerfisins; þær selja magna — »adrenalini« — í blóðið, °9 hefur það tvenns konar áhrif. »Adrenalinið« verkar á flóð- 9áttir blóðstraumsins, svo að meginið af blóðinu streymir til v°ðvanna. Jafnframt verkar það þannig á lifrina, að blóðið, Sem streymir um þetta mikla líffæri, verður hlaðið blóðsykri. ^ér sjáum hér í svip, með hve slyngum og hagkvæmum hætti magnarnir eru notaðir í lífsþarfir líkamans. Um leið virðumst vér fá ráðninguna á hinni merkilegu vaxtartruflun E'annslíkamans, sem kölluð er útgróska. Hún er sjúkleg mynd hagkvæmrar tilhögunar, sem vér ekki þekkjum. Ekk- ert er kunnara en það, að líkamir vorir laga sig eftir teirri byrði, sem á þá er lögð. Vöðvar vorir vaxa að stærð og orku því meira sem vér notum þá; stækkun vöðv- anna væri gagnslaus ef beinin styrktust ekki að sama skapi. ^ieira blóð þarf til að fæða þá, og því verður afl hjartans að aukast; þeir þarfnast meira súrefnis, og því verður rúm- lak lungnanna að aukast; það þarf meira eldsneyti, og því verður alt meltingar- og næringarkerfið að taka ofvexti og tar með tyggingarfærin. Slíkur hæfileiki allra líffæra líkamans « að svara þörfum aflraunanna á samstiltan hátt verður að ei9a rót sína í einhverju samstillingarfæri. Vér höfum ávalt iitið svo á, sem líkaminn væri gæddur þeim eiginleika að 9eta svarað svona, en í Ijósi vaxandi þekkingar vorrar, er kað auðsætt, að þarna eru magnarnir að starfi, sem heila- ^ingullinn á fyrst og fremst þátt í. Ef vér athugum líffæra- i^^eytingar þær, er verða á fyrsta stigi útgróskunnar (sjá Keith, Lancet, II. p. 993, 1911, I. p. 305, 1913), þá sjáum Ver> að ekki að eins beinin eru stækkuð og ofvaxin með emkennilegum hætti, heldur og vöðvarnir, hjartað, lungun, meltingarfærin, sérstaklega kjálkarnir; þaðan stafa hinar greini- le9u breytingar á andlitinu, því að andlitsfallið fer eftir þroska efri og neðri kjálkanna. Rökrétt skýring útgróskunnar er sú, að hún sé sjúkleg óregla á starfi þeirra líffæra, er haga svari ‘'kamans eftir þörfunum; í heilbrigðum líkama setur heila- ^iagullinn í umferð af efninu, er stjórnar vextinum, mátulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.