Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 22
214 JOHN MILLINGTON SVNOE eimreiðiN nefnast synir Usna, til Skotlands. Þar dvaldi hún á bökk- um hins fagra Loch Etive sjö sælurík ár sem eiginkona Naisis. Þegar konungurinn kemur í leikbyrjun og leitar ráða- hags við hana, tekur hún honum kuldalega, en þegar hann snýr heimleiðis til höfuðborgar sinnar, Emain Macha, með vim sínum Fergusi, fær hún ekki orða bundist, en hrópar upP ' stæltri sigurgleði yfir valdi sínu: >Eg mun klæðast eins og Emer í Dundealgan eða Maeve í Connaught. Ef Conchobar gerir mig að drottningu sinni verð eg líka að fá vald til að drottna og ráða mér sjálf, og alW' skulu undrast. '. . . Klæðið jörðina ábreiðum yðar og guðvefi. svo eg geti staðið þar í nótt og svipast um. Berið einnig fram sauðskinn frá Connaught og geitskinn úr vesturvegi. Eg vil ekki vera neitt barn eða leiksoppur. Eg vil klæðast dýrindis klæðum, því eg vil ekki láta leiða mig til Emain eins og Cu- chulain leiðir hesta sína undir okið eða Conáll Cearnach bregður fyrir sig skildi; og vera má, að frá þessum degi geh eg látið hetjur írlands blakta eins og skar og flökta eins og vindblæinn, sem leikur um bálköstinn þegar eldar eru kyntir*- Að sjö árum liðnum tekst að fá Deirdre til að hverfa aftur til írlands, með því skilyrði, að sonum Usna sé heitið fullum griðum. Elskendurnir tjalda innan borgarmúra Emain Macha og ráðgast um, hvar þau eigi að setjast að. En þegar Naisi lyftir tjaldskörinni og svipast um, sér hann nýtekna gröf. Með slægð og brögðum eru bræðurnir drepnir hver af öðrum- Hygst konungur nú mega fagna fullum sigri. Hvergi kemur máttur Synges og mikilúðugur listsmekkur hans og fegurðarskygni betur í ljós en í niðurlagi leiks þessa. Maður freistast næstum til að táka upp allan síðasta þáttinn, frá því að Naisi deyr og alt til enda leiksins. »Eg hef varpað frá mér öllum trega eins og útslitnu, óhreinu fati, því eg hef lifað því lífi, sem óbornar aldir munu öfunda mig af. Hef eg ekki komið konungum á kné og það þótt þeir sætu í höllum Emain borgar! Hefur ekki Conchobar hinn ráðsvinni þráð mig sem brúði sína, og hefur ekki Naisi hinn ósigrandi elskað mig! Hef eg ekki átt því láni að fagna að njóta æsku minnar, án þess að hár mitt gráni og tennur fúni úr munni mér! Nutum við ekki lífsins úti í angandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.