Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 94
286 FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ eimREIÐI1* flestir verða að lifa í trú og trausti til gáfna og getu noKK- urra rannsóknarmanna. Við erum þannig í sveit sett, að óhugsandi er að við SeI' um nú staðfest helming allra kenninga þeirra og skoðana, er við aðhyllumst. Ef við ætluðum að úthýsa öllu, sem vaxið hefur utan við reynslusvið okkar sjálfra, mundi andlegur kotungs- háttur halda okkur í æfilangri kreppu. Fyrir því er hyggileS'> að taka vel við öllum gróðri, sem auðgað getur andlega búio. jafnvel þótt við höfum ekki séð þær rætur, sem hann er at runninn. Ef kenningar eru í fullu samræmi við það, sem við þekkjum og höfum reynt, ef þær bregða nýju ljósi yfir óleyst viðfangsefni, svo útsýni verður meira og fegra, ef þær göfsa og styrkja þá sálarstrengi, sem við eigum bezta til — þá hljóta kenningarnar að verða auðnuríkar, og þá er fullkomlega rétt- mætt og viturlegt að aðhyllast þær. í augum okkar, sem guðspekisstefnunni fylgjum, hafa sérkenningar hennar þessa kosti, og fyrir því höllumst við að þeim, jafnvel þótt sannana- gögnin séu að sumu leyti engin önnur en vitnisburður ágætra manna. En hinu gleymum við ekki, að við eigum sjálf að legsi3 stund á, að ganga úr skugga um alt, og að full þekking er takmarkið. Við viljum um fram alt forðast, að storkna ' kenningakerfi. Okkur er ljóst, að guðspekistefnan er lanS' frá því, að hafa allan sannleik að bjóða. En okkur þykir hun hafa á boðstólum betri skýringar um márgt, en aðrar stefnur, sem við höfum enn þá kynst. Og við viljum sitja við elda þá, er okkur sýnast bjartast brenna og standa á sjónarhól þeim, er hæst ber. Við þykjumst vita, að til séu aðrir jafn- háir hólar og miklu hærri tindar. Og þegar þokunni léttir meira, svo við fáum eygt þá, viljum við reyna að klífa þanSa* upp. Okkur skilst, að ætlunarverk manna sé ekki fólgið í Þv1, að Hggja jórtrandi í einhverjum kenningakvíum, heldur hitt, að klífa sífelt hærra og lengra upp í Hágöngur sannleikans. Á þeirri leið er þörf á góðri fylgd. Síðu-Hallur kaus ser fylgd Mikaels engils, og var hún honum heitin, er hann gerð- ist fylgismaður hins nýja siðar. Við viljum engu heita þeim. sem kynna vilja sér kenningar guðspekinnar. En hitt er víst: að mörgum okkar hafa þær reynst hinn besti leiðtogi. FVir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.