Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 126
318 RITSJÁ eimreiðin „Niálarinn" er einkennilega gagnort kvæði, og náttúrulýsingarnar ' kvæðinu „Svípir í skuggsjá haustsins" eru áhrifarííiar og fagrar. Þá er og kvæðið um Ásfríði Ólafsdóttur Svíakonungs orkt af list. Ljóslifandi verða atburðirnir fyrir augum vorum, og efnið fjötrar hugann, eins oS seiður sé að manni kveðinn. Ottar svarti skyldi flytja mansöng sinn W Ástríðar í viðurvist hirðarinnar allrar, mansönginn, sem kveikt hafði eM afbrýðinnar í æðum konungsins. Konungur er ær og örvita af hefndar- hug, en Óttar rólegur, eins og hann sé sér engrar sektar meðvitandi. En hirðin stendur á öndinni af eftirvæntingu: Kvæðið hóf hann. Hirðin þagði Allir sátu hirðmenn hljóðir, hlustarnæm að flímið skildi — hönd var knélögð undir borði. eins og seytla um silfurskálir Sýndist skína úr svipnum þeirra seiddi Ottars raddar-mildi. samvizkan í hverju orði. Var þó sem við skreytiskrumið Það var að eins er hann nefndi skáldamálsins hann sig efi, Astríði í þulu sinni, en sem lægju langir kossar þá var eins og allir hefðu leyndir undir hverju stefi. önnur kvennanöfn í minni. Konur litu allar undan Óttars kveðskap fyrst, í ranni. Eftir fyltar fáar vísur festu augu á kvæðamanni, störðu á hann og léttum Iófum léku mjúkt um forna bauga. Var sem blámi bjartra drauma brosaði varma úr hverju auga. Það væri þörf á að gefa út úrval úr ljóðum Stephans G. Stephans- sonar. Svo margt fagurt og gott hefur hann látið eftir sig í ljóðum, aö ekki mundi efnið skorfa í eina væna ljóðabók. Stephan er nú kominn » áttræðisaldur og heldur þó sífelt áfram að yrkja. Yngstu kvæðin hans í þessum tveim síðustu heftum af „Andvökum" eru ekki e'dri en síðan l fyrra og bera þó engin sérstök ellimörk. Má vel svo fara, að hann eig' enn eftir að bæta við miklu í bragasjóð, enda má gera ráð fyrir að ekkert sé honum kærara en að fá að fylgja henni „með hörpuna oS víðisveiginn", unz yfir lýkur. Sv. S. ÍSLENZKAR ÞJÓÐ-SOGUR OG -SAGNIR. Safnaö hefur oS skráð Sigfús Sigfússon. II. Seyðisfirði 1923. Þetta bindi þjóðsagnasafns Sigfúsar Sigfússonar er eingöngu vitrana-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.