Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 30
222 ÞÁTTUR AF AGLI Á BERQI eimrEIÐíN Þeim af fermingarbörnunum, sem voru lengst að, hafði veriö komið fyrir á prestssetrinu og næstu bæjum. Egill var, ásamt tveim öðrum piltum, í koti einu, skamt innan við prestssetriö. Félagar hans voru frá fátækum heimilum, en greindir o& glaðlyndir. Eitt sinn, er þeir voru að koma úr yfirheyrsUi- nam annar pilturinn staðar og sneri sér að Agli, sem gekk a eftir, hægt og þunglamalega. — Ansi gekk þér illa í dag, Egill minn, sagði hann vin- gjarnlega. — Þetta dugir hreint ekki. Þér verður vísað fra> nema eitthvert ráð verði fundið. Og nú skal eg gefa þér ráð sem dugir. Egill starði á hann, stórum, móleitum augúnum — og þa* lá við að hann viknaði. — Já, hlustaðu nú á, sagði pilturinn. — Nú ætla eg að gefa þér gott ráð. Þú átt það líka margsinnis skilið. Þú hefur svo oft stuggað við ánum fyrir mig. Þegar við komum heim. þá tökum við kaflann, sem þér gengur verst með, vöðlum honum utan um tólg — og svo étur þú hann. Egill starði á hann og virtist þungt hugsandi. — Gerir það mér ekkert? sagði hann loks. Pilturinn hló. — Gerir þér? Hvað heldurðu svo sem það geri þér • Heldurðu að kverið sé svo þungt í maga? En annars er mer sama. Mér er engin þægð í þessu, ef þú ekki vilt vinna þa* til að læra kaflann. — Ætlarðu þá að útvega mér tólgina? spurði Egill hikandi. — Já, já, það geri eg auðvitað. Og þegar heim kom, byrjaði athöfnin. Blöðin voru rifm upp úr kverinu — og síðan var þeim vafið utan um tólsar* mola. Drengirnir stóðu á öndinni, þegar kaflinn hvarf upp * Egil. Hann hleypti brúnum, krepti hnefana og tugði hraustlega- Kinnarnar tútnuðu, brúnirnar hófust — og Egill hneis^1 höfuðið. Kaflinn var kominn á sinn stað. — Er nú kverið góður matur? spurði síðan pilturinn, sem gefið hafði heilræðið. — Versta bölvað ómeti, sagði Egill og gretti sig — °S það var í fyrsta sinn, sem hann heyrðist blóta. Daginn eftir ætlaði prestur einmitt að hlýða Agli yfir ka«' ÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.