Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 116
308 TÍMAVÉLIN EIMREI91*'’ XVI. SOGULOK. »Ég býst nú við því«, mælti tíma ferðalangurinn eftir stund- arþögn, »að þið munið alls ekki fást til að trúa því, sem és hef verið að skýra ykkur frá, en það sem mér finst ótrúlegast er það, að ég skuli vera kominn hingað aftur heilu og höldnu og sé að segja ykkur frá þeim undarlegu æfintýrum, sem ég hef ratað í«. Svo leit hann framan í lækninn og bætti við: »Nei, ég get alls ekki ætlast til, að þið trúið þessu. megið halda, að það sé alt lýgi, eða spádómar, getið líka sagt, að mig hafi dreymt þetta alt saman í vinnustofunni minm- Gerum ráð fyrir, að ég hafi verið að brjóta heilann um örlög mannkynsins og hafi svo ungað út þessum hugarburði að lokum. Þið megið gjarnan skoða það sem brellur úr mér, þegar ég fullvissa ykkur um, að ég sé að segja satt, og megið líta á það eins og skáldsögu. En hvað finst ykkur þá um hana ?« Hann tók upp pípuna sína og fór að slá henni við arin- helluna, á sinn gamla hátt. Það varð stundarþögn. Svo tók að braka í stólum og marra í stígvélum á gólfábreiðunni. ES leit af tímaferðalangnum og á hina aðra sessunauta mína- Eg sá ógerla framan í þá fyrir myrkrinu og tóbaksreyknum. Læknirinn virtist niðursokkinn í að virða fyrir sér tímaferða- langinn. Ritstjórinn einblíndi í endann á vindlinum sínum, sem var sá sjötti í röðinni. Blaðamaðurinn fálmaði eftir úrinu sínu. Hinir hreyfðu hvorki legg né lið, að því er ég best mam Ritstjórinn stóð á fætur og andvarpaði. »Hvílíkt óhapp, þú ert ekki skáldsagnahöfundur«, sagði hann og lagði hönd- ina á öxl tímaferðalanginum. »Þú trúir mér þá ekki?« »]æja, svona —«. »Eg bjóst við því«. Tímaferðalangurinn snéri sér að okkur. »Hvar eru eld' spýturnar?« sagði hann. Svo kveikti hann í pípunni sinni oS sagði um leið: »Svo ég segi ykkur sannleikann, þá trúi eS því varla sjálfur . . . Og þó . . .« Hann leit spyrjandi á fölnuðu, hvítu blómin á borðinu. Svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.