Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 108

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 108
300 TÍMAVÉLIN eimreidiN í einu vaknaði vonin í brjósti mér. Mér fanst vera að birta. Oljóst tók ég að greina Mórlokkana í kringum mig; Þrir þeirra lágu steinrotaðir fyrir fótum mér, en hinir flýðu sem fætur toguðu í óslitinni runu gegnum skóginn. Steini lostinn af undrun horfði ég á þessar aðfarir. Sá ég þá dálítinn rauð- an neista berast inn á milli trjánna og hverfa. Samstundis skildi ég, hvernig stóð á brunalyktinni og flótta Mórlokkanna. Eg gekk nú út úr skógarrunnunum og sá eldslogana fra brennandi skógunum fram undan. Það var fyrsti eldurinn, sem ég hafði kveikt, er nú kom æðandi á hæla mér. Ég svipaðist um eftir Vínu, en hún var horfin. Orgið og brakið í eldhaf- inu, sem valt áfram óðfluga, gaf mér ótvírætt til kynna, að ég yrði að hafa hraðann á. Ég greip kylfuna og hélt á eftu Mórlokkunum. Það var kapphlaup upp á líf og dauða. Einu sinni læstist eldurinn svo hratt um skóginn til hægri handar við mig, að ég varð að breyta um stefnu og halda í aðra átt. Loks komst ég út á lítið bersvæði og sá ég þá, hvar einn Mórlokkinn þaut fram hjá, auðsýnilega alveg blindaður af birt- unni, og æddi rakleitt inn í eldinn. Og nó hófst sú hroðalegasta viðureign, sem fyrir mig kom á allri ferðinni inn í framtíðarríkið. Alt sviðið var upplýst af eldinum, eins og hábjartur dagur væri. Á því miðju var hóll algróinn þyrnum. Gegnt hólnum var skógargeiri, sem þeSar stóð í ljósum loga. Á hólnum voru þrjátíu eða fjörutíu Mor- lokkar, ærir og örvita af hitanum og birtunni. I fyrstu hélt eS þá ekki sjónlausa. Lamdi ég þá með kylfunni, þegar þe,r nálguðust mig, drap einn þeirra og limlesti nokkra. En þeSar ég fór að veita þeim betur eftirtekt, sá ég fljótt, að þeir Sa*u enga björg sér veitt, og lét ég þá því eiga sig. Stundum komu þeir skjögrandi og ráku upp ámátleg vein, svo ég hörfaði undan með viðbjóð. Stundum dró úr eldinum, svo að dimd'- Ottaðist ég þá, að þessar andstyggilegu skepnur mundu koma auga á mig. En svo braust eldurinn út á ný. Ég leitaði að Vínu umhverfis hólinn, en hún var horfin. Ég reyndi að telja mér trú um, að skelfingar næturinnar væru tóm martröð oS beit mig í hendurnar og grenjaði til þess að reyna að vek)a sjálfan mig, lamdi jörðina og æddi fram og aftur. Loks tók ég að núa augun og hrópaði á guð mér iil hjálpar. að e3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.