Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 81
Eimreiðin frændum síðu-halls svarað
273
hafa þær mætt þessum þrenskonar viðtökum, sem á var
roinst. Orfáir hafa tekið þeim tveim höndum, nálega alveg við-
kynningarlaust. En margir hafa sýnt þeim megnustu óvild að
0sekju. Guðspekistefnan lætur sig litlu skifta þessa menn. Þeir
eru fyrirfram ákveðnir og við þá er til lítils að tala. Það er
friðji flokkurinn, sem skipaður er frændum Síðu-Halls, sem
Suðspekistefnan vill eiga við orðastað, því að þeir kynna sér
^Vrst málavexti og kveða síðan upp dóm. Þeir spyrja í alvöru,
°9 þeir eiga heimtingu á svari.
Þessi andlegu skyldmenni Halls má hitta um land alt. Lík-
'e9a hafa flestir þeirra kynt sér eitthvað guðspekikenningar
ai íslenzkum eða erlendum bókum. Og gera má ráð fyrir, að
keir hafi fundið þar margar skynsamlegar, fagrar og furðuleg-
ar hugsanir, sem þeir höfðu ekki áður hitt. Og ætla má, að
kenningakerfið hafi fallið þeim allvel í geð. En þá vakna
®ennilega þessar og því líkar spurningar: Er ekki þetta kenn-
ln9akerfi reist á veikari rökum en önnur? Hverjar heimildir
eru fyrir kenningum guðspekinnar? Hver rök fylgja engli
heim?
t'essum spurningum vil eg reyna að svara, frá mínu sjón-
nrrniði.
I.
Þegar litið er yfir kenningar guðspekinnar kemur í ljós, að
keim má öllum skipa í tvo flokka. í öðrum flokknum eru kenning-
ar> sem sameiginlegar eru guðspeki og öðrum hugsanastefn-
Um- I hinum flokknum eru sérkenningar guðspekistefnunn-
ur- Sameiginlegu kenningarnar hafa auðvitað sameiginlegar
neimildir. ,
Sameiginlegar heimildir. Lítum fyrst á sameiginlegu
neimildirnar. Þær eru tvenskonar: helgirit trúarbragða og rit
°9 rannsóknir vísinda.
Helgirit trúarbragða. Kristnar þjóðir hafa löngum verið
Vandar á það að líta helgirit hinna trúarbragðanna smáum
au9um. Og mörgum mun þykja, að þeim verði ekki jafnað
v'ð biblíuna. Kenningar þeirra séu alt aðrar og ómerkari. Þeir
Sein með gaumgæfni hafa borið saman þessar kenningar,
munu þó tæpast halda slíku fram. Það er að vísu satt, að
13