Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 11
e'MREidin JOHN MILLINGTON SVNGE 203 sýnt í Dublin, las hann það upp fyrir völdum hóp vina sinna a neimili Lady Gregory í Lundúnum. Fáir listdómarar voru Pá snjallari og glöggskyggnari í Lundúnum en Lady Gregory °2 Arthur Symons, sem einnig var viðsfaddur þetta kvöld í )anúarmánuði 1903, þegar Synge hlaut svo hjartanlega og einlæga viðurkenningu, að honum hvarf allur uggur og efi Uni köllun sína og kjör. Frá þessari stundu hætti hann öllu SWtli í skriffinna klúbbum Parísar og Lundúna, en orka sú °9 ákafi, sem nú braust úf í sál hans, varð ekki að eins sjálf- u,n honum lyftistöng til nýrra dáða heldur einnig allri hinni Ungu bókmentastefnu, sem alin var í Dublin og beið þar ^eistara síns. Enn sem komið var hafði leikhúsið þar ekki komist á hærra stig en það að vera lítilfjörleg tilraun. írska Pióðleikhúss-félagið lék að jafnaði fyrir fámennum hóp áheyr- enda í Molesworth Hall í Dublin. Hinn 8. október 1903 voru leikritin The Shadow of the Glen euir Synge og On the King's Threshold (Á þröskuldí kon- Ungins) eftir W. B. Veats leikin í fyrsta sinni. Leikritin voru ^lög ólík að efni, því hið síðarnefnda var ljóðleikur, saminn e"ir gamalli írskri þjóðsögu. í leik sínum tók Synge til með- terðar það viðfangsefnið, sem vafalaust á eftir að verða uppá- naldsefni írskra rithöfunda, eftir því sem þeim eykst dirfska: nauðungar-hjónaböndin, sem ííðkast hafa fram á þenna dag ^sðal írsku bændastéttarinnar. Hinn æfagamli siður frá mið- °Idum, sem svo mjög hefur vakið andstygð undir niðri hjá al- ^snningi, er enn hiklaust viðurkendur opinberlega. Er engin astaaða til að fara hér frekar út í þau ruddalegu kaupmang- araviðskifti í giftingasökum, þar sem sá hlutaðeigandinn, sem ^st á í hættu, er síst spurður ráða. Drinsley MacNamara nefur í sögu sinni The Mirror in the Dusk (Spegillinn í dimm- Unni) lýst skýrt og skorinort öllum þeim viðbjóði, sem sið Þessum er samfara. En Synge lýsir þessari siðvenju af skáld- e9ri andagift og fínu skopi, jafnframt því sem hann fordæmir nana á mjög áhrifaríkan hátt. 1 afkyma einum í Wicklow-dal bjó bóndinn Dan Burke og ^°nan hans unga, Nóra. í leikbyrjun er nýbúið að leggja Dan 'U og bíður hann greftrunar, en Nóra er að taka til í her- berginu. Flakkari nokkur kemur inn og biðst gistingar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.