Eimreiðin - 01.07.1924, Page 11
E*MREIDIN
JOHN MILLINGTON SVNGE
203
sýnt í Dublin, las hann það upp fyrir völdum hóp vina sinna
a heimili Lady Gregory í Lundúnum. Fáir listdómarar voru
ká snjallari og glöggskyggnari í Lundúnum en Lady Gregory
p9 Arthur Symons, sem einnig var viðstaddur þetta kvöld í
innúarmánuði 1903, þegar Synge hlaut svo hjartanlega og
e>nlæga viðurkenningu, að honum hvarf allur uggur og efi
Utn köllun sína og kjör. Frá þessari stundu hætti hann öllu
9utli í skriffinna klúbbum Parísar og Lundúna, en orka sú
°9 ákafi, sem nú braust út í sál hans, varð ekki að eins sjálf-
Uni honum lyftistöng til nýrra dáða heldur einnig allri hinni
ungu bókmentastefnu, sem alin var í Dublin og beið þar
^eistara síns. Enn sem komið var hafði leikhúsið þar ekki
komist á hærra stig en það að vera lítilfjörleg tilraun. írska
tjóðleikhúss-félagið lék að jafnaði fyrir fámennum hóp áheyr-
enda í Molesworth Hall í Dublin.
Hinn 8. október 1903 voru leikritin The Shadow of the Glen
eftir Synge og On the Kings Threshold (Á þröskuldi kon-
Ungins) eftir W. B. Veats leikin í fyrsta sinni. Leikritin voru
^lög ólík að efni, því hið síðarnefnda var ljóðleikur, saminn
eHir gamalli írskri þjóðsögu. í leik sínum tók Synge til með-
ferðar það viðfangsefnið, sem vafalaust á eftir að verða uppá-
haldsefni írskra rithöfunda, eftir því sem þeim eykst dirfska:
^auðungar-hjónaböndin, sem tíðkast hafa fram á þenna dag
tt'eðal írsku bændastéttarinnar. Hinn æfagamli siður frá mið-
°ldum, sem svo mjög hefur vakið andstygð undir niðri hjá al-
^enningi, er enn hiklaust viðurkendur opinberlega. Er engin
astæða til að fara hér frekar út í þau ruddalegu kaupmang-
araviðskifti í giftingasökum, þar sem sá hlutaðeigandinn, sem
^st á í hættu, er síst spurður ráða. Brinsley MacNamara
^efur í sögu sinni The Mirror in the Dusk (Spegillinn í dimm-
unni) lýst skýrt og skorinort öllum þeim viðbjóði, sem sið
bessum er samfara. En Synge lýsir þessari siðvenju af skáld-
^e9ri gndagift og fínu skopi, jafnframt því sem hann fordæmir
hana á mjög áhrifaríkan hátt.
I afkyma einum í Wicklow-dal bjó bóndinn Dan Burke og
k°nan hans unga, Nóra. í leikbyrjun er nýbúið að leggja Dan
H og bíður hann greftrunar, en Nóra er að taka til í her-
^er9inu. Flakkari nokkur kemur inn og biðst gistingar og