Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 109
E|mreiðin TÍMAVÉLIN 301
»*tti vakna. Þrisvar sá ég Mórlokkana æða inn í logann.
L°ks bjarmaði fyrir degi á himninum, yfir eldhafinu og reykj-
armökknum.
Eg leitaði aftur að Vínu, en hún var gersamlega horfin.
Það var svo sem auðskilið, að þeir höfðu skilið líkama henn-
fr eftir í skóginum. Mér létti mikið um hjartað, þegar ég þótt-
lst geta gengið úr skugga um, að hún hefði sloppið við þau
hræðilegu örlög að vera étin af Mórlokkunum. Frá hólnum
9at ég nú greint postulínshöllina grænu, og gat því áttað mig
a því, hvar hvíta sfinxins væri að leita. Skildi ég því við
þenna ömurlega stað og skjögraði áleiðis þangað, sem tíma-
VElin mín var falin. Ég gekk hægt, því ég var úrvinda af
Þreytu og auk þess haltur, og ég harmaði mjög hinn hræði-
|e9a dauðdaga Vínu. Sorg mín var sár. Nú þegar ég er kom-
lnn hingað aftur í þetta gamla góðkunna herbergi, finst mér
sf sorg mín líkari draumi en veruleika. En ég var algerlega
oinmana þarna um morguninn — hræðilega einmana. Og ég
or að hugsa um húsið mitt heima, arineldinn og ykkur. Og
áköf heimþrá gagntók mig.
En f morgunsárinu á leiðinni yfir rjúkandi öskudyngjurnar
nPPgötvaði ég nokkuð. í buxnavasa mínum voru nokkrar
ansar eldspýtur. Þær hlutu auðsjáanlega að hafa dottið úr
stokknum, áður en honum var stolið af mér.
XIII. GILDRAN í HVÍTA SFINXINUM.
Hlukkan var eitthvað átta eða níu um morguninn, þegar ég
°m aftur á staðinn framundan sfinxinum, þar sem ég hafði
orðið mest hrifinn af því, sem fyrir augun bar, daginn sem ég
°m inn í þetta undraland. Hér var sami mikli gróðurinn,
s°mu skrauthallirnar og stórkostlegu rústirnar og áður, og
sfma silfurtæra áin liðaðist um frjósamt landið. Hér og þar
Sa e9 glampa á fagrar kápur litla fólksins inni á milli trjánna,
°9 var sumt af því að baða sig á sama staðnum, þar sem
ma var nærri druknuð. Ég mintist þess, hvernig ég hafði
Ifgað henni á síðustu stundu, og saknaðartilfinningin gagntók
^9 aftur. Hingað og þangað sá oná þökin yfir neðanjarðar-
Söngunum. Nú vissi ég hvað öll þessi fegurð á yfirborðinu