Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 51
BREZKA HEIMSSÝNINGIN
243
1924, hringekjur, bátaferðir í straumiðu, loftferðir, spegla-
Salir og spáð í lófa í draugalegum hellum, yfirleitt allar gamlar
°S nýjar skemtanir fyrir stórborgalýðinn, enda má hér sjá,
að tvisvar verður gamall maður barn. Talið er að kosti
uni 100 krónur að taka einu sinni þátt í öllum þessum
leikjum. —
Sýningin er nú á enda og gestinum finst að þessi hring-
lerð kringum jörðina hafi svarað kostnaði. Óvíst er að hann
slái nokkurntíma aftur á æfinni aðra eins sjón, sýnishorn ólíkra
bíóða og menningar víðsvegar um heiminn. En þegar gestur-
lnn fer heim um kvöldið frá þessari glæsilegu Wembleysýn-
ln9u, liggur leið hans um skuggaleg og fátækleg úthverfi
Lundúnaborgar, þar sem útlit lýðsins ber vitni um örbirgð
Lynslóð eftir kynslóð. Þannig er heimsveldi Breta.
Héðinn Valdimarsson.
Huglækningar.
Nýlega stóð yfir deila í einu dagblaða vorra um skottu-
^kna, og var svo að orði komist á einum stað, að það
Leyrði undir að vegsama guð með líkama sínum að fá sjúk-
^ik hans aðeins þeim í hendur, sem hlotið hafa tilskipaða
Læðslu í læknisfræði. Eftir því hefði verið varhugavert að
leita læknisráða hjá Louis Pasteur, þar sem hann var ekki
l^knisfræðingur. Og Guðmundur biskup góði og hans líkar
Lefðu eftir því aldrei átt að fást við lækningar, enda segist.
Sreinarhöfundurinn efast um, »að forarkeldurnar hefðu mikið
Lreytt eiginleikum sínum þótt Guðmundur biskup læsi yfir
Leim bænir sínar«. Það sé fjarri mér að gera lítið úr lækna-
Vlsindum nútímans, þótt fulltrúa þeirra, læknana, hendi stund-
Uni ávirðingar, sem alt eins mikil ástæða væri til að refsa
tyrir að lögum eins og fyrir ávirðingar skottulækna. En það
eregður ákaflega skýru ljósi yfir ástand það, sem alment ríkir
^eðal kristinna manna, og þá fyrst og fremst lúterskra, þegar