Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 51
BREZKA HEIMSSYNINGIN 243 1924, hringekjur, báíaferðir í straumiðu, loftferðir, spegla- salir og spáð í lófa í draugalegum hellum, yfirleitt allar gamlar °9 nýjar skemtanir fyrir stórborgalýðinn, enda má hér sjá, að tvisvar verður gamall maður barn. Talið er að kosti Urn 100 krónur að taka einu sinni þátt í öllum þessum •eikjum. — Sýningin er nú á enda og gestinum finst að þessi hring- rerð kringum jörðina hafi svarað kostnaði. Óvíst er að hann s)ái nokkurntíma aftur á æfinni aðra eins sjón, sýnishorn ólíkra Plóða og menningar víðsvegar um heiminn. En þegar gestur- mn fer heim um kvöldið frá þessari glæsilegu Wembleysýn- In9u, liggur Ieið hans um skuggaleg og fáfækleg úthverfi Lundúnaborgar, þar sem útlit lýðsins ber vitni um örbirgð kynslóð eftir kynslóð. Þannig er heimsveldi Breta. Héðinn Valdimarsson. Huglækningar. Nýlega stóð yfir deila í einu dagblaða vorra um skotfu- 1S5kna, og var svo að orði komist á einum stað, að það neyrði undir að vegsama guð með líkama sínum að fá sjúk- le>k hans aðeins þeim í hendur, sem hlotið hafa tilskipaða træðslu í læknisfræði. Eftir því hefði verið varhugavert að 'eita læknisráða hjá Louis Pasteur, þar sem hann var ekki lasknisfræðingur. Og Guðmundur biskup góði og hans líkar nefðu eftir því aldrei átt að fást við lækningar, enda segist. 9reinarhöfundurinn efast um, »að forarkeldurnar hefðu mikið breytt eiginleikum sínum þótt Guðmundur biskup læsi yfir Peim bænir sínar«. Það sé fjarri mér að gera lítið úr lækna- Vlsindum nútímans, þóft fulltrúa þeirra, læknana, hendi stund- Urn ávirðingar, sem alt eins mikil ástæða væri til að refsa Jyrir að lögum eins og fyrir ávirðingar skottulækna. En það reSður ákaflega skýru ljósi yfir ástand það, sem alment ríkir ^eðal kristinna manna, og þá fyrst og fremst lúterskra, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.