Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 49
BREZKA HEIMSSÝNINGIN 241 °S Indverjar og ólga frá sjálfri verkamannastéttinni í Eng- landi? Molnar þetta heimsveldi, hið mesta sem veraldarsagan veit um, sundur eins og fyrri stórveldi, eða verður það kjarn- lnn í alþjóðabandalagi framtíðarinnar ? Enn þá er margt óséð í Wembley, þó að sýningarhöllunum Se lokið, og er þá að athuga það. Skemtistaðir. Eins og gefur að skilja fer ekki mikið fyrir hverjum mann- 'num í Wembley. Eitt sinn er eg var þar, voru hátt á annað hundrað þúsund gestir þar, og var þó frekar tómlegt og hvergi ®s- Utan sýningarhallanna eru um 30 stórir matsölu- og te- staðir, ódýrir og dýrir, auk fjölda vínsölustaða. Hf. Lyons hefur sérleyfi á öllum veitingum. Sitja þar á hverri klukkustund lugir þúsunda manna. Víðsvegar á veitingastöðum og úti eru v>ðboðskallarar. Hvar sem maður fer er því hægt að heyra Eljóðfaeraslátt, söng eða nýjustu fréttir úr umheiminum. Auk þess eru hingað og þangað hljóðfæraflokkar, til að skemta nlnienningi. Tvaer aðalmiðstöðvar eru þó fyrir skemtanir í Wembley, Skemtigarðurinn og Stadium eða • íþróttastöðin. Stadium Bretaveldis. Colosseum í Róm, sem víðfrægt er 0rðið, tók 75 þús. áhorfenda. Stadium Bretaveldis tekur 125 þúsundir og er langsamlega stærsta íþróttasvæði heimsins. ^að er bygt í hring, utan uni grasvöll í miðju, síhækkandi ®æti, alt úr steinsteypu. Hér eru böð og herbergi fyrir 400 ’þróttamenn, veitingasalir og veizlusalir fyrir 1000 manns. Stadium liggur nálægt suður-innganginum í Wembley, og gnæfa tnrnar þess yfir sýningarborgina. Eg var viðstaddur þar sem úrslitaleikur var háður milli tveggja beztu knattspyrnufélaga Bretaveldis, New-Castle og Aston Villa 1 Eirmingham. Hvert sæti var fult. Voru menn þar víðsvegar að úr Englandi. 1—2000 lögregluþjónar voru utan um gras- v°Hinn, en þeir höfðu lítið að gera. Leikurinn gekk mjög jafnt, þnngað til síðustu 5 mínúturnar í síðari hálfleiknum komu. Aston Villa voru gamlir sigurvegarar og höfðu hylli meiri- Intans, þó að margir fylgdu New-Castle. Allan tímann 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.