Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 66
258 GREINING MANNKVNSINS EIMREIÐIN um það, að systkin væru sömu manntegundar, eða að hrukk- óttur, gulfölur geldingur, með skegglaust andlit, langa, fram- mjóa limi, ófrjálsmannlegan Iimaburð, nöldur, og feitan skrokk væri bróðir riðvaxna, kraftalega hnefleikamannsins með skegSl' aða andlitið. Sú uppgötvun, að eistun og eggjastokkarnir hafa á víð og dreif í vef sínum dálítið af kirtilefni, sem ekki a neinn þátt í aðalstarfi þeirra — framleiðslu ættfruma — var gerð fyrir 70 árum, en þau gögn, er leiða oss til að ætla, að þetta dreifða efni eigi beinan þátt í því, hvernig vöxtur- inn verður, eru alveg nýfengin. Allar þær breytingar, er drengir og stúlkur taka á kynþróunarskeiðinu — því vaxtar- skeiðinu, er kynflokkseinkennin koma fyllilega fram, eÍ9a rót sína í starfi millikirtlanna. Séu þeir teknir burt, eða starfi þeir ekki, þá bæði seinkar líkamsþroskanum og hann verður annar. Þegar vér grenslumst eftir því, með hverjum hætti mannkynið kvíslist í ýmsa kynflokka, þá verðum vér að taka millikirtilinn til greina. Eg er þeirrar skoðunar, að mismunur karla og kvenna — að karlmannseinkennin koma greinilega fram — sé skýrari með Kákasusmönnum en bæði Mongól' um og Negrum. Bæði með Mongólum og Negrum, þegar kynmótið er sem skýrast, er andlitið skegglaust og líkaminn nálega hárlaus, og sumir Negraflokkar, sérstaklega við NíE hafa langa, storkslega ganglimi, og virðist það benda á, að millikirtlarnir láti ekki til sín taka. Þegar konur eru úr barn- eign, verða þær oft grófari og karlmannlegri ásýndum. í sambandi við millikirtlana, að minsta kosti að þróuninm til, eru nýrnahetturnar. Vitneskja vor um það, að þessi tvÖ, tiltölulega litlu líffæri, sem ekki eru stærri en meðalstór appel' sínumáni, standa í sambandi við hörundslitinn, stafar frá árinu 1854, er Dr. Thomas Addison, læknir við Guy’s-spítala > Lundúnum, tók eftir því, að þegar nýrnahetturnar smáeyddust af sjúkdómi, þá hafði það í för með sér, að sjúklingurinn varð dekkri á hörund, auk annara alvarlegri breytinga oS sjúkdómseinkenna. Það eru nú 150 ár síðan John Hunter, eftir þeim gögnum, er hann hafði, komst að þeirri niðurstÖðu, að upprunalegur hörundslitur manna hafi verið svartur, og öll- sú þekking, sem vér síðan höfum öðlast, styður þá ályktun, er hann dró. Af því, að litarefni tekur að safnast í hörundið og;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.