Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 60
252 GRÓTTI út um þúfur, og þær mólu her að Fróða. En á sömu nóttu kom þar Mýsingur sækonungur og brendi inni Fróða konung með allri hirð hans. Þá lagðist Fróðafriður. Þessi saga er skráð í Snorra-Eddu og er auðvitað þjóð' saga. En þótt hún hafi ekki sögulegan sannleik að geyma, er gildi hennar ekki minna að heldur. Hún hefur æðri, skáldleg- an sannleik til brunns að bera, og virðist jafnvel svo, sem höfundur hennar hafi verið spámaður án þess að vita af. Svo vel á sagan við ástand vorra tíma. Sænska skáldið Viktor Rydberg hefur ort langt kvæði, er heitir Gróttasöngur hinn nýi. Er þar sagt frá Fróða konungii sem situr í hásæti og hlýðir á fortölur kanzlara síns, Mamnv onsprestsins, er kvartar sífelt undan því, að ekki sé til nægur vinnukraftur til að draga Grótta. En Grótti malar gull. Heimt- ar kanzlarinn því fyrst ungar stúlkur í ríkinu til að mala (allar nema vændiskonur) og síðan börn þrælanna, sem kvorn- ina draga. Fróði konungur fer heldur undan og minnist barna sinna, er leika sér ánægð í höllinni, og segir eitthvað á þa leið, að börnin þurfi einnig leik og gleði, en Mammonsprest- urinn ber það alt niður og fær vilja sínum framgengt. Til þess að auka enn þá meir afrakstur kvarnarinnar finnur hann upp nýtt ráð, samkepnina; sá umsjónarmaður, sem skilar mest- um arði, skal sitja við hlið kóngs í dýrlegum skrúða á hinni árlegu Mammonshátíð, og síðan skal honum gefin höll til eignar og íbúðar æfilangt. En sá, er minstum arði skilar, skal bundinn við kvörnina og draga hana sem hver annar þraell- Þessi samkepni eggjar menn til framkvæmda, og árangurinn verður glæsilegur, að því er segir í hátíðarræðu þeirri eftir Mammonsprestinn, sem kvæðið endar á. Það er auðsætt, hvert kvæðið stefnir. En upphaflega sagan, sú er stendur í Snorra-Eddu, er ekki síður lærdómsrík. Fróði konungur, auðvaldið, lætur Fenju og Menju verkalýðsins mala gull og vill þar að auki fá frið og sælu í ofanálag fyrir sig og sína. Um líðan þeirra ambáttanna er ekki hirt. Þær fá ekki lengri hvíld en gaukur þegir eða ljóð má kveða. En hér fer sem jafnan, þegar hirt er meira um gull en um mannlega velferð og hamingju. ]ötnameyjarnar, sem gullið mala, friðinn og sæluna — fyrir aðra, — missa að lokum þolinmæði sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.