Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 52
244 HUGLÆKNINGAR því er neitað afdráttarlaust, að nokkrar svokallaðar andlegar lækningar geti átt sér stað. En að þessa sé alment neitað meðal lúterskra manna má meðal annars ráða af því, hve trúin á náðargáfur þær, sem Páll postuli talar um, að andinn úthluti kristnum mönnum eftir vild sinni (1. Kor. 12), er nu veik í vorri kirkjudeild. Skynhyggjustefna sú (rationalismus). sem réði mestu í hinni hærri biblíukrítík, hefur smátt oS smátt murkað úr mönnum trúna á kraftaverkasögur ritninga1"' innar, og lækningaverk þau, sem Nýja-testamentið skýrir oss frá, að bæði Kristur og postular hans hafi framið, hafa verið rengd af lúterskum ritskýrendum síðustu áratuga, eða þe"11 frásögnum jafnvel verið neitað sem sannsögulegum atburðum- Þannig hefur hinn lærði lýður gengið á undan í því að útrýma úr kirkjunni trúnni á andlegar lækningar, þótt hér séu vitan- lega nokkrar undantekningar. Kirkjan hefur fyrir löngu fengið það hlutverk læknastéttinni í hendur að lækna sjúka. OS þó verður því *ekki neitað, að hversu dásamlega sem M læknanna kunna að verka, þá á þó kirkjan líka yfir lyfi ráða, ef hún aðeins kynni að hagnýta það, en það lyf er máttur hughrifanna. En þótt andlegar lækningar séu svo að segja aldauða innan kirkjunnar, þá er svo ekki meðal almennings. Eins og mörguifl er kunnugt, starfa margir að slíkum lækningum, og surrur þeirra fást við þær í gróðaskyni, þótt minna muni um slíW en af er látið. Þó fer ekki hjá því, að fégjarnir loddarar finnist á þessu sviði sem öðrum. Enda er ekkert gert 4,1 að leiðbeina almenningi. Læknarnir sjálfir telja venjulega5* allar slíkar lækningar hégómann einberan og fordæma þsr’ En trú fólksins varir eigi að síður, þótt hún verði oft að hja' trú vegna ónógrar fræðslu, og það heldur áfram að le‘ta ólærðu læknanna engu síður en hinna. Prófsteinninn á gildi andlegra Iækninga hlýtur ætíð að verða sá, hvort árangurinn af þeim er nokkur eða ekki. Og jafnve þótt vér vildum nú ganga svo langt að taka hvorki tillit 11 neinna þeirra sögulegra raka, sem til eru fyrir því, að anct' legar lækningar hafa verið reknar með miklum og góðum árangri, ekki aðeins innan kristinnar kirkju, heldur og í öllum öðrum trúarbrögðum, þá verður örðugt að neita því, að 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.