Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 12
204 JOHN MILLINOTON SVNGE eimREIÐIN húsaskjóls fyrir óveðri, og eftir að hann og Nóra hafa talast við, fer Nóra út til þess að leita uppi ungan kúahirði Michael Dara að nafni, og skilst af samræðunni, að hann muni vera elskhugi Nóru. Undir. eins og Nóra hverfur af leiksviðmu rís líkið upp ljóslifandi. Fyrir utan heyrist langt blístur. Burke fær sér þá vænt staup af viský, lætur flakkarann fa sér duglegt barefli og legst síðan út af í sömu stellingar og áður, eins og hann sé steindauður, þegar raddir þeirra Nóru og unnusta hennar heyrast fyrir utan. Þau koma síðan inn og ráðgast um giftingu sína, er búið sé að koma gamla mann- inum í jörðina. Meðan samræðan fer fram hefur Dan risið upp» en þau veita því ekki eftirtekt fyr en hann hnerrar allharka- lega. Standa þeir þá augliti til auglitis Dan og ungi mað' urinn, sem er svo lostinn af meðvitundinni um sekt sína, a^ hann þorir ekki að veita unnustu sinni lið, er bóndi hennar rekur hana burt af leiksviðinu og á verðgang í fylgd með flakkaranum. Þegar þau fara, setjast þeir að viskýdrykkju, Dan gamli og kúahirðirinn. Þetta eru niðurlagsorð leiksins: Flakkarinn (við dyrnar): Kom þú nú með mér, húsfreyi3 góð, — með fleiru skal þér skemt verða en með blaðrinu > mér. Þú skalt fá að heyra hegrana garga yfir svörtu vötnunum og orrana og uglurnar líka. En þegar heitt er í veðri á dag' inn skalíu heyra lævirkjana og skógarþrestina syngja. Aldrei mun þér verða boðað í þeim söng, að þú verðir gráhærð og grimmlynd, eins og Peggy Cavanagh, hárið rotni af höfðinu á þér og ljóminn daprist í augunum á þér, heldur skal fugla' söngurinn hljóma þér í eyrum við sólarupprás og enginn karl' skröggur dæsir þá oftar í eyru þér, eins og lungnaveik sauð- kind um sumarmál. Nóra: Eg býst við eg dæsi þá sjálf, ef eg á að liggja úti undir berum himni, þegar kalt er að næturlagi. En þú kant að koma fyrir þig orði, ókunni maður, og með þér mun eg fara (Gengur að dyrunum og snýr sér að Dan). Þú þykist hafa veitt vel með því að látast vera dauður. En hvers virði er þér lífið í raun og veru? Hvaða líf heldurðu það sé fyr>r konu að dvelja á þessum ömurlega stað og mega ekki einu sinni tala við konurnar, sem eiga leið hér um? Og hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.