Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 19
E|MRE1DIN
JOHN MILLINGTON SYNGE
211
smum gæfi í skyn, að foreldramorð væru þjóðleg dægradvöl,
°S af því, að kvennskyrta var nefnd í leiknum!
Leikurinn gerist á litlu veitingahúsi, og stendur brúðkaup
^óttur veitingamannsins fyrir dyrum. Hefur hún lofast smá-
bónda einum, Shawn Keogh, en verður svo snögglega ást-
^ngin af manni nokkrum, sem hefur sloppið úr greipum lög-
EeSlunnar á hinn hetjulegasta hátt. Ber hann að garði á veit-
'nSahúsinu og biður gistingar. Skýrir hann frá, að sig hafi
hent sú ógæfa í reiðikasti, að drepa föður sinn. Þykir áheyr-
endum þetta svo vel af sér vikið, er þeir heyra málavexti, að
1 stað þess að senda hann í fangelsi sem glæpamann, gera
te>r hann að skenkjara á veitingahúsinu. Það takast nú á
au9abragði ástir milli hans og Pegeenar Mike, dóttur veit-
ln9amannsins. Um leið og hann gengur til hvíldar talar hann
v*ð sjálfan sig á þessa leið: »]æja, hér hef eg hlotið mjúka
saeng 0g hreina, loks brosir hamingjan við mér — tvær ágætar
konur keppast um að ná ástum mínum — svo það liggur við,
aö mér detti í hug í kvöld, að eg sé heimskingi að hafa ekki
9ert út af við föður minn fyrir löngu*.
Samkepni hefst um það milli kvennanna að hljóta skenkj-
arann, Christopher Mahon, fyrir eiginmann. Skæðasti keppi-
nautur Pegeenar er ung ekkja, Quin að nafni. Sú síðarnefnda
^ær hann til að taka þátt í íþróttamóti einu þar í sveitinni, og
er hann .krýndur þar sem sigurvegari. Þegar hróður hans
stendur sem hæst, kemur faðir hans öllum á óvart inn á leik-
sviðið, og er hann allur reifaður um höfuðið. Nú er frægðar-
°rði því, sem farið hefur af leikaranum, heldur en ekki hnekt,
°9 háðsyrðunum rignir yfir hann frá þeim sömu mönnum, sem
^est höfðu dáðst að honum áður, svo að hann ræðst á föður
sinn aftur. Sú atlaga fer þannig, að gamli maðurinn er sleginn
1 rot öllum áhorfendum til skelfingar, því eins og Pegeen
Se9ir, þá er »mikill munur á hetjulegri frásögn og svívirðilegri
athöfn«. Að lokum raknar gamli maðurinn úr rotinu, og hverfa
teir feðgarnir af leiksviðinu. Allir hafa fengið megnustu fyrir-
litningu á leikaranum, en hann er sama stæriláta hetjan alt
«1 enda: »Verið þið öll sömun marg blessuð, því þið hafið
9ert úr mér mesta garp að lokum, svo að upp frá þessari