Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 114
306 TÍMAVÉLIN eimreidi* reki. En úlhöfin, sem voru blóðlit að sjá í sólskininu, voru enn þá auð. Eg sá hvergi nokkur merki lífs nema grænt slíi*1 á klettunum. Það var eini vottur þess, að enn væri til gróður á þessari jörð. Alt í einu tók ég eftir því, að hluti af sólunni var að hverfa. Það var sýnilegt, að sólmyrkvi var í nánd- Annað hvort var tunglið eða reikistjarnan Merkúríus að ganga fyrir sólina. I fyrstu hélt ég það væri tunglið, en seinna styrktist ég í þeirri trú, að reikistjarna hafi verið þarna á ferð' milli sólar og jarðar og farið mjög nærri jörðu. Það dimdi óðum, og tók nú kaldur vindur að blása úr austrir en stórar snjóflyksur féllu úr lofti. Frá hafinu bárust dunurr en annars var alt hljótt, svo hljótt, að því verður ekki með orðum lýst. 011 mannleg hljóð voru þögnuð og öll hljóð ur dýraríkinu. Því meir sem dimdi urðu snjófliksurnar stærri og kuldinn bitrari. Loks hurfu hæðir og tindar í kolsvarta myrkur- Það hvesti óðum. Eg sá svartan skuggann af sólmyrkvanum koma æðandi yfir mig. Ná sást ekkert nema fölar stjörnurnar- H'mininn var biksvartur. Skelfing myrkursins heltók mig. ~" Kuldinn smaug í gegn um merg og bein, og ég átti örðugt um andardrátt. Áköf ógleði greip mig. Nú sást að eins örlíti' brún af sólunni. Eg stöðvaði vélina og reyndi að átta rmS- Mig svimaði og mér hraus hugur við að leggja af stað aftur- Þar sem ég stóð þarna veikur og ráðalaus sá ég alt í einu eitthvað hreyfast á sandrifi fram undan. Það var hnöttótt, * stærð við fótbolta, eða ef til vill öllu stærra og gengu fáhn- angar út frá því á alla vegu. Það var svart og hoppaði fiw lega fram og aftur. Fann ég nú, að það var að líða yfir mið- En óttinn við að liggja þarna bjargþrota í myrkrinu hleypti i mig nýju lífi, og með herkjum klifraði ég aftur upp í sætið' XV. TÍMAFERÐALANGURINN SNVR HEIMLEIÐIS. Nú var lagt á stað til baka. Ég hlýt að hafa setið lenS» meðvitundarlaus í sætinu. Því þegar ég rankaði við mér sa ég greinilega mun dags og nætur, himininn var blár og sólm hafði aftur fengið sinn gullna lit. Ég átti auðveldara með að anda. Loks fór ég að sjá dökka húsaskugga, sem komu oS hurfu, það var merki þess, að mannkynið væri aftur konw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.