Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 83
e'MReidin FRÆNDUM. SÍÐU-HALLS SVARAÐ 275 lndin hálda á lofti. Gerir hún grein fyrir uppruna sólkerfa, eina, lífs, eða í fám orðum sagt: allri þróun. Kenning þessi segir, að ólöguleg stjörnuþoka sé móðir sól- ar> ]arðar og annara reikistjarna. Óralangan tíma hafi jörðin verið eins og glóandi grautur. Miljónir ára hafi liðið áður 0s< efni fóru að koma fram. Með tíð og tíma hafi föst efni undist með ýmsum hætti. Loksins hafi lífgætt efni fram kom- °- I þessu lífgædda efni hafi þegar komið í ljós tvenns konar vatir: að halda lífinu við með einhverri næringu eins lengi °9 kostur var á, og að aukast og margfaldast. Lífið hafi svo Þroast meira og meir — knúið fram af þessum hvötum. Gerl- ar> sveppir, mosar og grójurtir hafi til orðið. Fræjurtir og tré a'i síðar séð dagsins ljós. Þróun dýraríkis verði með líkum *"•• Einfrumungar sé forfeður fjölfrumunga. Taugakerfi taki 0 mótast. Lindýr komi fram á sjónarsviðið, því næst hrygg- Vr og spendýr. Og loks renni upp sú stund, að maðurinn ®ðist í þenna heim. Starfsemi lífsins hafi ávalt orðið full- 0rnnari og fjölþættari, unz því stigi var náð, er nú stönd- Uln við á. Pessi er nú skoðun vísinda. Frá ólögulegri stjörnuþoku og 1 nútímamannsins liggur leið þessara atburða og breytinga, ern þau kalla einu nafni þróun. Próunarkenningin er meginkenning nútíma vísinda. Hún skip- r a'ka mesfa hefðarsætið í kenningakerfi guðspekinnar. Guð- Pekin hefur alt af haft sömu sögu að segja af þróun hinnar Ynilegu tilveru. Hún hefur því vísindin þar að bakhjarli. Það, ern munar, er þetta: að þróunarkenning guðspekinnar lykur eira í faðmi sínum en hinn sýnilega heim. — tókum til dæmis aðra kenningu vísinda, kenninguna um rurneindir eða »atom«: tfnistegundir þessa heims eru afskaplega margar í okkar u9um og ólíkar. En vísindi fullyrða, að allar þessar efnis- e9undir, fastar, fljótandi og loftkendar, séu gerðar úr 80—90 e^Undum frumeinda.i) Flestar fæðutegundir, sem við leggjum kllr til munns, eru samsettar úr sex tegundum frumeinda: aefni, súrefni, vatnsefni, köfnunarefni, saltpétri og fosfór. ' !917 voru frumefnin talin 83.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.