Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 119
^IMREIÐIN TÍMAVÉLIN 311 en9an tíma missa. Stóð ég því upp og gekk inn til tímaferða- tangsins til þess að skýra honum frá þessu. Um leið og ég tók í handfangið á hurðinni, heyrði ég e>nkennilegt kall og því næst dynk mikinn. Vindhviða kom í fangið á mér, er ég opnaði dyrnar, og var að heyra eins og brotið gler félli á gólfið inn í herberginu. Tímaferðalangurinn var þar ekki. En mér sýndist ég sjá eitt augnablik drauga- *e9a, óskýra mynd sitja á einhverju svörtu ferlíkani, sem þyrl- aðist til með afskaplegum hraða, — mynd, svo gagnsæja, að e9 sá glögt bekkinn með áteiknuðu dúkunum bak við hana; e9 neri augun og hvarf þá myndin. En tímavélin var horfin. ' horninu, þar sem hún hafði staðið, var ekkert nema rusl. Rúða í þakglugganum uppi yfir hafði auðsýnilega brotnað. Eg stóð agndofa af undrun. Ég vissi að hér hafði gerst undraverður atburður, en gat ekki áttað mig í svipinn. Meðan e9 stóð þarna og glápti opnuðust garðdyrnar og þjónninn kom inn. Við litum hvor á annan. Hugsanirnar fóru að skýrast. *Hefur hr. — farið út þessa leið?« spurði ég. »Nei, herra, enginn hefur farið út þessa leið. Ég bjóst við honum hérna*. Nú skildi ég alt. Ég hætti á það að vera kyr, þótt Richard- son kynni að móðgast af því, og beið eftir tímaferðalangnum. Bjóst ég nú við annari, ef til vill enn þá furðulegri sögu ásamt uiyndum þeim og öðrum sönnunargögnum, sem hann mundi flytja með sér til baka. En nú er ég farinn að verða smeyk- Ur um, að ég verði að bíða til æfiloka. Tímaferðalangurinn t>varf fyrir þrem árum. Og eins og allir vita, er hann ókom- *nn enn. EFTIRMÁLI. Saga tímaferðalangsins er sú furðulegasta, sem ég hef heyrt. Éemur hann nokkurn tíma aftur? Ef til vill hefur hann þyrl- ast aftur í liðna tímann, komið niður meðal blóðþyrstra, loðnra v*Himanna frá eldri steinöldinni, eða hafnað í hyldýpisgjám uthafanna á krítartímabilinu, eða heimsótt hin hræðilegu skrímsli og geysistóru skriðdýr frá ]uraöldinni. Ef til vill er l*ann nú — ef ég má komast svo að orði — staddur á ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.