Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 21
ElMREIDIN JOHN MILLINGTON SYNGE 213 ^e9gja sveitalífs-sjónleikina á hilluna og fara að fást við eitt- hvað stærra og háleitara. Skozkar bókmentir, sem að vísu hafa ekki enn náð jafnmiklum þroska, víðsæi og eldmóði, urðu fyrir svipuðum hættum fyrir sex árum, er Gregory Doug- las Brown reit bók sína The 'fiouse with the Green Shutters (Húsið með grænu gluggahlerunum). Til allrar ógæfu auðn- aðist Brown ekki að sýna, hvers hann var megnugur, eftir að ^ann hafði reitt skozku Kalvinstrúarmennina til reiði með bók S'nni, því dauðinn svifti honum burt þegar rimman stóð sem haest. Synge fékk aftur á móti lokið við leikrit af nýrri gerð, bótt það væri ritað í sama listastílnum og áður. Þó að hann ®hi eftir að leggja síðustu hönd á fágun ritsins, er það snild- arverk, ritað af þeim dásamlega krafti og í þeim örlaga- brungna sorgarleiksanda, sem einkennir Njálssögu. Þetta síðasta leikrit skáldsins var samið út af fornri hetju- So9n. Tók Synge efnið úr henni frá nýju sjónarmiði, án þess ^ann reyndi að gagnrýna eða gera lítið úr frumsögunni, sem rnestu skáld íra, Yeats, Russell og Herbert Trench hafa spreytt Sl9 á. Deirdre of the Sorrows er eitthvert þróttugasta og við- ^afnarmesta leikrit sem Synge hefur samið. Hefur hann þar hafið hina fornu hetjusögn upp í æðra veldi skáldlegrar feg- Urðar. Leikurinn er jafnframt mótaður af andstreymi því, sem sÞáldið varð fyrir um þetta leyti, er veikindi hans lögðust Wngst á hann. Hann hafði um þetta leyti áformað að giftast heitmey sinni, leikkonunni Maire O’Neill, sem síðar lék aðal- hlutverkið í þessum síðasta sjónleik hans. Hún var afbragðs le>kkona, og lék hún fyrir hann aðalhlutverkið inni í herbergi kans á spítalanum honum til hughreystingar, þar sem hann lá veikur — en þó önnum kafinn við að ljúka ritinu — því óæði vissu fullvel, að hann átti skamt eftir ólifað. Leikur þessi lekk því aldrei þá úrslita endurskoðun frá höfundarins hendi, Seni öll önnur rit hans. Deirdre var fegursta konan meðal keltneskra þjóða, líkt og Helena hin fagra meðal grískra. Konungar og tignirmenn keptust Um að ná ástum hennar. Voldugastur af þeim öllum var Con- chobar konungur í Ulster, roskinn maður, sem hún hvorki Vlldi heyra né sjá. Hún unni Naisi hinum unga og flúði með honum og bræðrum hans tveimur, sem í keltneskum sögnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.