Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 73
/
Eimreiðin GREINING MANNKVNSINS 265
}ns — súrefni og blóðsykur, sem eru eldsneyti vöðvavélar-
'nnar. Þegar vöðvaáreynslan byrjar, eru nýrnahetturnar kvadd-
ar til starfa með boðum, er þeim berast frá miðstöðvum
*augakerfisins; þær selja magna — »adrenalini« — í blóðið,
°9 hefur það tvenns konar áhrif. »Adrenalinið« verkar á flóð-
9áttir blóðstraumsins, svo að meginið af blóðinu streymir til
v°ðvanna. Jafnframt verkar það þannig á lifrina, að blóðið,
Sem streymir um þetta mikla líffæri, verður hlaðið blóðsykri.
^ér sjáum hér í svip, með hve slyngum og hagkvæmum
hætti magnarnir eru notaðir í lífsþarfir líkamans. Um leið
virðumst vér fá ráðninguna á hinni merkilegu vaxtartruflun
E'annslíkamans, sem kölluð er útgróska. Hún er sjúkleg
mynd hagkvæmrar tilhögunar, sem vér ekki þekkjum. Ekk-
ert er kunnara en það, að líkamir vorir laga sig eftir
teirri byrði, sem á þá er lögð. Vöðvar vorir vaxa að
stærð og orku því meira sem vér notum þá; stækkun vöðv-
anna væri gagnslaus ef beinin styrktust ekki að sama skapi.
^ieira blóð þarf til að fæða þá, og því verður afl hjartans
að aukast; þeir þarfnast meira súrefnis, og því verður rúm-
lak lungnanna að aukast; það þarf meira eldsneyti, og því
verður alt meltingar- og næringarkerfið að taka ofvexti og
tar með tyggingarfærin. Slíkur hæfileiki allra líffæra líkamans
« að svara þörfum aflraunanna á samstiltan hátt verður að
ei9a rót sína í einhverju samstillingarfæri. Vér höfum ávalt
iitið svo á, sem líkaminn væri gæddur þeim eiginleika að
9eta svarað svona, en í Ijósi vaxandi þekkingar vorrar, er
kað auðsætt, að þarna eru magnarnir að starfi, sem heila-
^ingullinn á fyrst og fremst þátt í. Ef vér athugum líffæra-
i^^eytingar þær, er verða á fyrsta stigi útgróskunnar (sjá
Keith, Lancet, II. p. 993, 1911, I. p. 305, 1913), þá sjáum
Ver> að ekki að eins beinin eru stækkuð og ofvaxin með
emkennilegum hætti, heldur og vöðvarnir, hjartað, lungun,
meltingarfærin, sérstaklega kjálkarnir; þaðan stafa hinar greini-
le9u breytingar á andlitinu, því að andlitsfallið fer eftir þroska
efri og neðri kjálkanna. Rökrétt skýring útgróskunnar er sú,
að hún sé sjúkleg óregla á starfi þeirra líffæra, er haga svari
‘'kamans eftir þörfunum; í heilbrigðum líkama setur heila-
^iagullinn í umferð af efninu, er stjórnar vextinum, mátulega