Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 63

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 63
GREINING MANNKVNSINS 255 Vlkið frá hinu forna sniði í ýmsum dráttum. Vér höfum, eins °9 Darwin kendi oss, tekið fram alla þróunarvélina — lífs- baráttuna, langlífi hins hæfasta, sjálfkvæmar líffærabreytingar °9 ættgengi þeirra — svo sem þann vefstól, er náttúran vefi s,nar lífmyndir í. í staðinn fyrir skapandi fingur höfum vér SeH þróunarvélina, en engum eru augljósari takmarkanir Þeirrar vélar en þeim, sem rannsaka kynmót manna. Allir kehkjum vér drætti þess kynflokks manna, er fjölmennastur er kringum hjarta Afríku; vér könnumst á augabragði við ^egrann af svörtu, gljáandi, hárlausu hörundinu, flatnefi, víð- °Pnum, dökkum augum, þykkum vörum, gljáhvítum tönnum °9 sterkum kjálkum. Hann hefur sinn limaburð og sitt vaxtar- la9; rödd hans og heilastarf hafa sín séreinkenni. ]afnvel |vrir ótamið auga er hann greinilega ólíkur Mongólanum, er Vr í Norður-Asíu; hörundið, hárið, augun, einkenni heila og raddar, líkamsburður og hlutfall lima og líkama nægja til að sVna, að á Mongólanum er sérstakt og greinilegt mót. Olíkur t>essum báðum er Mið-Evrópubúinn — ariski maðurinn eða ^ákasusmaðurinn; vér þekkjum hann af fölleitu hörundi og af andlitsdráttunum — sérstaklega af mjóu, háu nefi og þunn- Uln vörum. Vér erum svo vanir við háa Kákasusnefið, að ein- Un9is Mongólar eða Negrar kunna að metá, hve einkennilegt bað er í heimi vorum með Aríana á hverju strái. Þegar vér sPYrjum, hvernig þessi þrjú kynmót — Evrópumaðurinn, Kín- Ver)inn og Negrinn — fengu séreinkenni sín, þá komumst Ver að raun um, að þróunarvélin okkar nægir ekki; náttúru- Val og kynval mundi viðhalda einkennum líkama og sálar og 9erá þau skýrari, en það getur ekki framleitt þá heild ein- enna, er greinir eitt kynmót frá öðru. Náttúran á sér nokk- Ur hulin tæki til að vefa nýjar myndir í líkama manna og Yra — {æUi; Sem vér vissum svo sem ekkert um á dögum arwins, en erum nú farnir að taka eftir og skilja óljóst. ^mi erindis míns verður nú samband þessara sköpunar- e^a myndabreytingar-tækja við þróun þeirra kynflokka, sem nu eru uppi. Huldir í ýmsum hlutum mannslíkamans eru nokkrir meira e^a minna lítilfjörlegir kirtlar, fimm að tölu, er vér á síðustu 1Inum höfum komist á snoðir um, að eru partar í þeirri vél,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.