Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 40
20 FÖSTUHUGLEIÐINGAR EIMREIÐIN sem dæmi, að jafnvel trúlaus maður tekur ósjálfrátt ofan, þeg- ar hann stígur inn í kirkju, J)ótt hún sé mannauð. Að taka ofan hattinn, Jiegar maður geilgur í kirkju (en ekki t. d. í heyhlöðu), er helgisiður, litúrgisk athöfn; næsta stigið er að hneigja sig fyr- ir krossinum og knékrjúpa sakramentinu. Litúrgían er, eins og öll táknleg list, mjög hundin. Hún tjáir, auk orðsins, í tónum, litum og mannlegum lireyfingum ýmis meginatriði kenningar- innar. Sérhver hreyfing, sem gerð er fyrir altarinu í messunni, liefur fasta merkingu. Hvert smáatriði guðsþjónustunnar er grundvallað á sjálfri guðfræðinni, og á sögu langt aftur í aldir, stundum meira að segja forkristilegan uppruna, auk Jiess að vera þáttur í uppbyggingu trúarathafnarinnar sem listrænnar heildar. Það má með fullum rétti nefna litúrgíuna táknmál rétt- trúnaðarins í formi guðsþjónustunnar. Og sakir þess, hve lit- úrgían stendur í órofa tengslum við guðsþjónustuna sjálfa, hafa vitanlega oft risið deilur milli litúrgiskra skóla, en Jiær deilur voru í eðli sínu deilur um guðfræðina alla, og jafnan leiddar til lykta á kirkjuþingum. Af þessum ástæðum einum er óhugs- andi, að siðbótarflokkar (,,villutrúarmenn“) geti notað hina kirkjulegu litúrgíu í sínum guðsþjónustum, því hún táknar ann- að en þeir trúa. Til eru prótestantiskir smáflokkar, sem liafa reynt Jietta, t. d. „frjálskaj)ólskir“, en J>ar verkar guðsþjón- ustan aðeins sem innantómur spjátrungsskapur og látalæti. Óll siðbót er vitaskuld óaðskiljanleg haráttu gegn litúrgíunni yfir- leitt, })ar sem litúrgían er aðeins ytri tjáning á hinum innra veruleik þeirrar kenningar, sem á að „siðbæta“. Benediktsmunk- ar eru í senn mestir fagurfræðingar og fagurkerar helgisiðalist- arinnar innan gervallrar kirkjunliar, meðal annars vegna hins fagra liófs, sem sú regla ástundar umfram allt í hverju efni. Friður er einkunnarorð J)eirra, og allir eiginleikar friðarins, J>ar á meðal mýkt, ljúflyndi og birta, einkennir guðsj)jónustugerð þeirra. Þeir liafa nú um síðasta aldarskeið mjög kappkostað að göfga hinn litúrgiska söng fortíinans, gregóriska sönginn, án }>ess að láta hann J>ó missa nokkurs í af liinu meinlætalega inni- haldi sínu; en um litúrgiskan söng liafa löngum staðið liarðar deilur. Það er allfjarri liöfundi J>essarar greinar að látast vera fræði- maður í kirkjulegum lielgisiðum; ef satt skal segja lief ég aldrei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.