Eimreiðin - 01.07.1955, Side 19
e‘MReiðin
HEIMSMYND VOR I LJÓSI NÚTÍMANS
163
§v aoili, sem lifir þessa líkamsstarfsemi vora hér á jörð?
m*tti lengi halda áfram að spyrja.
gericr-In. n hafa teitazt við að svara þessum spumingum, en
ag ágneiðlega. Trúin, listin, innsæið, þetta þrennt og ann-
]au ! sky]t, hefur orðið mönnunum skjól og skjöldur í þrot-
tírn-1'1 ^eirra, fremur en allt annað. Þó hafa vísindi vorra
bUn^.styrkt stórlega þá skoðun, að tilveran sé skipulags-
0rðiftm kekd með ákveðnu markmiði. Framfarir þær, sem
breyt ata 1 eðlisfræði á síðastliðinni hálfri öld, hafa ger-
in o- sk°ðunum manna á efnisheiminum. Afstæðiskenning-
atómf 1 hu§myndir um tíma og rúm að markleysu, og
iUgar ^in hefur leyst efnið upp í orku, svo að eðlisfræð-
inn -ajlr eru or^nir í vandræðum með að skýra efnisheim-
]ejðt Ulvisi en út frá hugsæislegu sjónarmiði, eins og trúar-
hy„°®ar °S heimspekingar hafa gert öldum saman. Efnis-
nm ?! nhjándu aldar eðlisfræðinga hefur með öðrum orð-
Um hðlð skipbrot
er eirra kenning var á þessa leið: Efnið er fast fyrir. Því
áþreitmanhlaPpað hingað og þangað í geimnum. Það er
sama an egt, óbrotið og öllum augljóst. Allt raunverulegt er
ing ^ eðlis, sýnilegt og áþreifanlegt. Nú er þessi skýrgrein-
ame etnmu með öllu úrelt. Það er nú orðið eitthvað óend-
ishyp^ • Smagert. óáþreifanlegt og dularfullt. Forsendur efn-
ur ti]Smnnar tyrir því, að trúin sé haldlaus, eru ekki leng-
ag vi ’ inpið á milli nítjándu aldar vísinda og trúar hefur
AfiSSð-leytÍ Verih brúað.
yirðast -n^ ^essa nýja viðhorfs er sú, að eðlisfræðingarnir
laUsnS . 1 yaxandi mæli leita út fyrir efnið í leit sinni að
rág j a. ^átum þess. Það verður ekki komizt hjá að gera
áulcla^!*1- ni5rum heimi að baki þeim efnislega. Á þessum
ingarv-(eimi er efnið aðeins ein hliðin, sú sem snýr að skiln-
kenna 1 Um Vorum- Eðlisfræðin er ósjálfrátt farin að viður-
spren^i andinn sé hið raunverulega og efnið aðeins af-
sjónar • er segía um hffræðina. Áður réði hið vélræna
Ur ai-mi® 1 Þeirri fræðigrein. Lífið var um skeið talið árang-
starfse ramras hmna ólífrænu efna, hugurinn árangur af
1 heilans. Þessar skýringar eru að verða með öllu