Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 21
165
EiMreiðin HEIMSMYND VOR 1 LJÓSI NÚTÍMANS
°ðberar nýrra. Af þeim eru kunnastir Alfred Adler og C.
Jung.
let^inn Þeirra, sem störfuðu með Freud um langt skeið, Eng-
er !.ngurinn Ernest Jones, hefur ritað ævisögu hans, sem
^tkomin. þar er brugðið nýju Ijósi á margt í fari Freuds,
Vaf S^r*r kenningar hans. En þær virðast óneitanlega harla
p Samar sumar, þó að margt sé skarplega athugað hjá
^U(t' Sjálfur var hann haldinn ýmsum undarlegum duld-
jja ’ sv° sern þeirri, að hann gat ekki á heilum sér tekið, ef
Var^ ^Ur^tt a<5 ferðast með járnbrautarlest. Þessi duld hans
annaSV° S^Gr^’ tiann lét þýða fyrir sig stundatöflu lest-
bra ’ er ^ann ferðaðist erlendis, og var jafnan kominn á
Ha U^arste® klukkustund áður en lestin átti að fara af stað.
flei ^ ^ata®r einnig ljósmyndavélar eins og pestina. Margt
bvi f ^reinir Jones einkennilegt í fari þessa manns, sem hélt
vit ram’ að hinar margvíslegu hneigðir og duldir í undir-
d vorri réðu örlögum vorum að miklu leyti.
ar stórstígu framfarir í stjörnufræði hafa opnað mönn-
gei n^ar °g stórfenglegar veraldir úti í regindjúpum himin-
smæglnS og sýnt oss jarðarbúum um leið í æ ríkara mæli ör-
^yns' ^eSSa hnattar vors, sem um langt skeið í sögu mann-
Ujig ms Var talinn rúma alla tilveruna og vér teljum enn
mannl ^ennar- En í samanburði við þann stjörnugeim, sem
er .. eg þekking nú nær að spanna með sjóntækjum sínum,
sJáv ^ ^ S0i Vor nema eins og eitt örsmátt sandkorn á
jea}^rströnd. Þannig kemst stjörnufræðingurinn Sir James
°g ,S °rði, í ágætri bók sinni um hinn dularfulla alheim,
Sand* ^ Vl^’ ^^ar sóiir geimsins eru álíka margar og öll
v0r °rn a öllum sjávarströndum vori’ar jarðar, — og sól
stareitt hið smæsta þeirra. Og þó er sól vor milljón sinnum
en .ri en Jörðin og efnisþyngd sólar 300.000 sinnum meiri
Verkifnar' -®tla mætti, að lotning manna fyrir sköpunar-
ins nu ykist við hina auknu þekkingu um veraldir geims-
brotSem '^óitur er svo víðfeðmur, að þær fylla aðeins örlítið
iegu f rUmÍ hans- En ekki er Þessi lotning áberandi í dag-
Nýiari nútíma-manna.
fr^g. ega er útkomin fyrsta deild nýs stjörnukorts, sem Land-
e ag Bandaríkjanna gengst fyrir að láta gera. Er verk