Eimreiðin - 01.07.1955, Page 25
EiMReibin
HEIMSMYND YOR I LJÖSI NÚTÍMANS
169
Urn ^hine prófessors, en um þær hefur hann gefiS út bók,
hann nefnir „Extra Sensory Perception“. Sams konar
' raunir og dr. Rhine hefur gert í Bandaríkjunum hafa ver-
1 rjp
gerðar í Englandi og víðar. Þeir dr. Thouless, G. N. M. Tyr-
f6.1 °S Whateley Carington hafa gert nýjar tilraunir um fjar-
hr!f °g skyggni og þeir S. G. Soal og K. M. Goldney um f jar-
brtf fram í tímann. Eru tilraunir Soals og Goldneys fólgnar í
Vf að móttakandinn eða þolandinn fær inn á hugann áhrif
ng Tyndir, sem verða til síðar í huga gerandans. Hefur til-
aUnum þessum verið lýst í riti, sem Sálarrannsóknafélagið
p' Gzka gaf út í dezember 1943 og nefnist „Experiments in
recognitive Telepathy".
.. effa furðulega fyrirbæri, að sjá eða vita fyrir óorðna
e Uti’ er gamalkunnugt úr sögu mannkynsins, og margar
ru þær sögurnar, sem til eru hér á landi, bæði prentaðar
S óprentaðar, af mönnum og konum, sem hafa verið þess-
gáfu gædd. Margar skýringar hafa menn reynt að finna
Uessari framsýni, skyggni eða ófreskisgáfu, sem sumir menn
J'U gæddir, svo sem þær, er getur í merkilegri bók eftir
hafi
UllUe, „An Experiment in Time“, sem ýmsir hér á landi
safa lesið. En það er erfitt að skilja, hvernig hægt sé að
e>a fyrir óorðna hluti nema að framtíðaratburðurinn sé á
f‘Uhvern hátt til í nútímanum. En sé svo, þá verður litið úr
j lvhjakenningunni og valfrelsi voru. Allt eru þetta erfið við-
angsefni, en engu að síður heillandi, enda mikið á dagskrá
^al manna á vorum dögum, ekki síður en áður fyrr.
§ þá er komið að því, sem var tilefni þessarar greinar:
fjVer er heimsmynd vor í Ijósi þeirrar þekkingar, sem nú-
01] -Un.hefur á boðstólum? Ég býst við, að svörin verði ekki
eiuu eina fund, en í sem fæstum orðum mætti svara henni
vað á þessa leið:
þ 6r hfum í heimi, sem er óendanlega stórfenglegur og f jöl-
fUr, á jarðarkríli svo örsmáu í samanburði við veraldir
arh1S*nS’ hkja má við viðkvæman frjóanga í víðlendu skóg-
^Pykkni. Vér vitum ekki einu sinni úr hverju þessi heimur
tek^erðUr’ né heldur hvað bíður hess lífs her á jörð> sem
Ur l2f hefur á löngum og erfiðum ferli að koma til nokk-
s Proska. Vér vitum, að maðurinn er enn stutt kominn á