Eimreiðin - 01.07.1955, Side 37
I útvarpsfréttum síðla vetrar 1954 var þess getið, að farið hefði
® hestum yfir Skeiðarársand. — Það er staðreynd, að ekkert
y1 *■ S^tur talizt fréttnæmt, nema það sé fágætt eða sögulegt. —
, e*rarferðir yfir Skeiðarársand eru því orðnar svo fágætar árið
54- að það getur talizt til frétta, að farið sé yfir sandinn á hest-
Urn.
-j Er ég heyrði þessa frétt, varð mér hugsað til þess, að fyrir
, 4ð árum fór ég nokkrum sinnum á hestum yfir Skeiðarársand,
* síðla vetrar og á haustdögum, — enda voru þá líka fastar
Postferðir yfir Suðurlands-sanda. — Á einum áratug hefur því
*ð sú stórstíga framför í samgöngumálum, að flugvélin hefur
að
Q mestu tekið að sér samgöngur við Öræfin og leyst bæði menn
® *Jesfa frá erfiðum vetrarferðum yfir Skeiðarársand.
Pyri-i hluta vetrar árið 1944 fór ég síðast yfir Skeiðarársand
S alla Suðurlandssanda, og ætla ég í þessum ferðaþætti að lýsa
eirri ferg — Mætti sú saga geyma sanna lýsingu af vetrarferð á
jjjSsurtl slóðum, eins og þær voru frá upphafi íslandsbyggðar, þar
ej 115 a síðustu áratugum, að bifreiðar og flugvélar hafa í sam-
m8u að mestu leyst þá þraut.
^ Perð mína hóf ég á Stöðvarfirði hinn 11. nóvember og kom til
hv^Íavikur hinn 18 dezember. Ferðalagið stóð því í 38 daga, og
ergi átti ég langa viðdvöl nema í Höfn í Hornafirði, fjóra daga.
ar- tranúlengjan er löng frá Stöðvarfirði að Vík í Mýrdal. Á þess-
ri leig eru 17 skólahverfi, og þau ætlaði ég öll að heimsækja.
v aginn, sem ég hafði ákveðið að leggja upp frá Stöðvarfirði,
g^,r rigning 0g sjgr mjög úfinn. — Leiðin milli Stöðvarfjarðar og
reiðdalsvíkur er óhrein og illfær smábátum, þegar vont er í sjó-
lan,Eg varð því að leggja upp í göngu í kringum Stöðvarfjörð og
^ ndieiðina til Breiðdalsvíkur. — Dagleiðin varð ekki löng fyrsta
®mn> því að ég gisti í Stöð, en sá bær er fyrir botni fjarðarins.
ar þar prestssetur og höfuðból fyrr á öldum og fram á síðustu
atugi. Bjó þar síðast hinn stórmerki latínu-klerkur, sr. Gutt-
mur Vigfússon.