Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 40

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 40
184 VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA eimrEIÐIN 1943. Ég var þá á leið austur yfir fljótið og hafði að fylgdarmanni þrautreyndan ferðagarp, Jón bónda í Volaseli. — Dagana á undan hafði verið mikið flóð í Jökulsá, og hafði hún flætt yfir allar eyrar, en vatnasvæði hennar í stórflóðum nær yfir meira en 5 km. svæði. — Um morguninn, þegar við fórum frá Volaseli, var komið gott veður, og hafði mjög sjatnað í ánni. Taldi Jón hana vel færa. Við riðum greitt yfir aurana, þótt nokkurt sull væri í götum, en dýpstu kvíslamar voru yfirleitt í kvið og á miðjar síður. Allt gekk ágætlega, og var nú komið að síðustu kvíslinni. — Þó var sýnilega strengur við austurlandið. — Jón reið út í á und- an, en ég dokaði við, meðan hann fór yfir dýpsta álinn. Hann reyndist í taglsrætur, og benti Jón mér að fara nokkru ofar, Þar sem virtist vera grynnra brot. — Það reyndist líka svo — rúm- lega á miðjar síður, — en landtakan reyndist ekki góð. Rétt þeg' ar byrjaði að grynnka sökk klárinn í sandkviku, eins og jörðin ætlaði að gleypa okkur. Klárinn brauzt um hraustlega, því þetta var mikill burðahestur, og ekkert óttast hestar eins og sand- kviku. Þeir verða örvita af hræðslu. — Ég var mikið klæddur með þungan bakpoka. Ég vildi þó freista þess að létta á hestinum og beið færis að komast af baki. En í því að ég snaraðist úr hnakkn- um tók hesturinn hart viðbragð, og ég féll flatur í ána, en harn- ingjan var þarna með á hættustund, og ég féll fram en ekki aftur með hestinum. Ég kom því fljótlega fótum fyrir mig og sleppú ekki taumnum. Svamlaði þá hesturinn upp úr kvikunni. Ég steig á bak, og var nú riðið greitt að Stafafelli. En nú er Jökulsá í Lóni í sínum bezta ham. Vel hefði mátt vaða hana í hnéstígvélum. — Ég hafði pantað bifreið frá Höfn að sækja mig að Jökulsá. Var orðið nær fulldimmt er komið var í Almanna- skarð. — Margir dást að fögru útsýni þaðan. — Enn hef ég ekki notið þess fagra útsýnis, því að ég hef ætíð verið þar í myrkri eða vondu veðri. Vegurinn upp í Almannaskarð liggur hliðhallt eftir snarbrattri skriðu. Ég tel, að sú brekka eða sneið, sé einn hættu- legasti bílvegur á íslandi. Sjálf sneiðin er réttir 1000 metrar, beygjulaus brekka, — mjög brött efst. — Er betra að vél og hemlar bifreiðar séu í góðu lagi, er þessi sneið er farin, einkurn þegar farið er niður. Kauptúnið Höfn í Hornafirði er í örum vexti og hefur stækkað mikið síðan þessi ferð var farin. Hafnargerð er þó nokkrum erfið- leikum háð og innsigling í ósinn enn ekki örugg, en flugferðir a Melatanga eru ómetanlegt hagræði. — I Höfn var ég gestur a Menningarmóti Austur-Skaftfellinga, er þá stóð yfir á Höfn. Slík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.