Eimreiðin - 01.07.1955, Page 47
Ei«reibin
VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA
191
Rauö V° ^0tt 1 beizlistauminn á Rauð, og Oddur hottar á hann.
Ur rís hátt upp, eins og þegar stóðhestar prjóna í áflogum,
lr af öllu afli og skutlar sér upp á skörina. Hann kemur
Ud totum fyrir sig og skellur á hliðina, en sprettur snöggt
lan 6lnS °g stálfjöður, en þá titruðu allir vöðvar, eins og eftir
ag ^an stökksprett. Oddur sneri nú aftur yfir kvíslina á Bleik, til
ag Sæ.^a ^rúna, en bróðir Odds tók við Bleik. Oddur kom svo aftur
^ s örinni á Grána. Ég gat náð taki á hægri hendi Odds og kippt
Um upp á skörina. Gráni stóð sig vel, hentist upp úr jökul-
vatnin
u °g gat fótað sig á skörinni.
var þessi þraut unnin, og hafði farið réttur klukkutími í ferð-
Þá
jj. ----- uiuixii, ug iiuxui xui
jökulfljótið. Að þessi ferð yfir ána tókst svona vel, þakka
hafgVrS^ fremst leikni og öryggi fylgdarmannsins, sem hann
þ5 1 _0Ölazt við margra ára reynslu í stríði við jökulvötnin. En
jej^ma slzt gleyma hlutverki reiðskjótans. Fótfimi, þrek og létt-
Ij. 1 Sæðingsins er traust ferðamannsins í slíkum svaðilförum.
á líf kyngóði jór hefur um aldaraðir á íslandi borið ábyrgð
guð ^ tlmum ferðamannsins. í hljóðri bæn þakka ég handleiðslu
ins S 1 kessari hættuför, og hugur minn hlýnar af ást til hests-
au’Sem öar mig yfir elfuna. Ást og aðdáun mín á hestinum hefur
z • Áldrei mun ég gleyma því, er Rauður lyfti sér upp á
ma úr kviðdjúpu straumvatni með nær tuttugu fjórðunga
Dyrði á bakinu. —
ve fettir 1 lundu lögðum við Oddur á Skeiðarársand og létum tölta
ið ' ^r aurana- Ekki var vanþörf á, að klárunum hlýnaði eftir volk-
°g f' e^ara‘ Sandurinn er sporadrjúgur, því að meira en tuttugu
Url lmm ^Húmetrar eru milli Skeiðarár og Núpsvatna, — gróð-
no- eyðisandur — og um 30 km. alls milli bæjanna Skaftafells
g^Nupsstaðar.
r, við komum að Núpsvötnum, var byrjað að rökkva. Þau litu
Vær.Ut’ °g vorum við Oddur að bollaleggja um það, hvort réttara
þes ^ fara UW rrne^ °g að vaði, eða fara út með og freista
°g b yfir a ilai(íi- Varð okkur þá litið inn á aurana,
Ur fr saum við hiHa undir mann á hvítum hesti. Létti þá held-
y ir °kkur. Var þar kominn Hannes bóndi á Núpsstað, með
heð^ Tatnasföng í hendi, í leðurjakka með klakaða mannbrodda
yg 1 gúmmístígvélunum. Það fylgir ætíð Hannesi traust og ör-
Sj-ag’ úvar sem hann fer. Hannes hafði farið að heiman frá Núps-
ag fyrir fjórum tímum, og allan þennan tíma hafði hann verið
y^ir Uuast fram og aftur meðfram Núpsvötnum að velja færa leið
v°tnin. Þama endurtókst sama sagan og við Skeiðará, nema