Eimreiðin - 01.07.1955, Side 51
E’MREIÐIN
VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA
195
^ukkutíma. Þess skal getið, að mest allan tímann var ausandi
rtgning. Um kvöldið átti að vera dansleikur í Vík.
^íllinn fór hratt yfir. Fyrr en varir erum við komnir vestur
^dir Markarfljót. Ég er ennþá eini farþeginn í bílnum. Rétt hjá
arkarfljótsbrúnni er rislágur brúsakofi. Er við nálgumst kof-
us þar upp ung stúlka í ferðafötum. Hafði hún beðið alllengi.
eðurfari var svo háttað þennan dag, að stöðugt gekk á með vest-
hríðaréljum, en bjart nokkum veginn á milli. Þarna kom nú
Þessi unga stúlka að bilnum, fannbarin og kuldaleg, með vel mál-
aðar varir. Mikill er máttur tízkunnar. Á því herrans ári 1944
^báluðu allar ungar stúlkur varir sínar meir en nokkum tíma fyrr
siðar. Þó ég segi frá þessu, er ég ekki að hneykslast á því.
kreyta ekki vorfuglar sig jafnt í hryðjum og hægviðri, þegar
eirra tími er kominn. Aldrei veit ung stúlka, nema í leirugum
anRferðabíl leynist einhver „hoffmann", sem býður gull.
Seint um kvöldið komum við á malbikið við Elliðaár, og er þá
°ilum áhyggjum lokið um jökulvötn og veglausa sanda.
Stefán Jónsson.
Minnið er annað en menntun og gáfur.
Da
við í*rri'ð uni rnjólkurberann, sem mundi utan að nöfn og heimilisföng 3000
Ptíiviria, og fornfræðinginn, sem aldrei gat lært að muna nöfn 14 læri-
jj 6!na s'nna, sannar vel, að minnið er annað en menntun og gáfur. Mjólkur-
Unn var treggáfaður og ómenntaður, fomfræðingurinn háskólamenntaður
°alutnaður.
sv.jkÞ'’leSa voru nokkrir læknar vottar að einkennilegri tilraun. Kona var dá-
v- ° °8 henni sagt að ímynda sér, að hún væri að ganga upp stiga að íbúð
hu ar S*ns’ °S siðan spurð, hve mörg þrep væru i stiganum. Hun hafði ekki
um það, þvi hún hafði aldrei fengizt um að telja þau. En dáleidd
'it j11 relja þau í huganum og kom síðan með rétta svarið. 1 undir-
,-U, hennar var þrepatalan til, án þess konan vissi af, og kom nú upp á
^borðið við dáleiðsluna.
je ?or Stravinsky, hinn frægi píanóleikari og tónsmiður, þjáðist af minnis-
'T stundum steingleymdi hann köflum úr tónverkum, sem hann var
eika opinberlega utanað, svo að lá við vandræðum.
an H^ehmaninoff var eitt sinn að leika opinberlega rapsódiu eftir sjálf-
d;. S'e’ en steingleymdi í miðjum kliðum kafla úr sínu eigin verki. Hann
satn \frá Þvi á eftir> að tetta minnisleysi hefði komið yfir sig í nákvæmlega
gje a *afla í tónverkinu og annar frægur píanóleikari hafði flaskað á eða
M. er hann var að leika sömu tónsmið.
n •-
tnruð er furðulega flókið fyrirbrigði og torskilið.