Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 51

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 51
E’MREIÐIN VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA 195 ^ukkutíma. Þess skal getið, að mest allan tímann var ausandi rtgning. Um kvöldið átti að vera dansleikur í Vík. ^íllinn fór hratt yfir. Fyrr en varir erum við komnir vestur ^dir Markarfljót. Ég er ennþá eini farþeginn í bílnum. Rétt hjá arkarfljótsbrúnni er rislágur brúsakofi. Er við nálgumst kof- us þar upp ung stúlka í ferðafötum. Hafði hún beðið alllengi. eðurfari var svo háttað þennan dag, að stöðugt gekk á með vest- hríðaréljum, en bjart nokkum veginn á milli. Þarna kom nú Þessi unga stúlka að bilnum, fannbarin og kuldaleg, með vel mál- aðar varir. Mikill er máttur tízkunnar. Á því herrans ári 1944 ^báluðu allar ungar stúlkur varir sínar meir en nokkum tíma fyrr siðar. Þó ég segi frá þessu, er ég ekki að hneykslast á því. kreyta ekki vorfuglar sig jafnt í hryðjum og hægviðri, þegar eirra tími er kominn. Aldrei veit ung stúlka, nema í leirugum anRferðabíl leynist einhver „hoffmann", sem býður gull. Seint um kvöldið komum við á malbikið við Elliðaár, og er þá °ilum áhyggjum lokið um jökulvötn og veglausa sanda. Stefán Jónsson. Minnið er annað en menntun og gáfur. Da við í*rri'ð uni rnjólkurberann, sem mundi utan að nöfn og heimilisföng 3000 Ptíiviria, og fornfræðinginn, sem aldrei gat lært að muna nöfn 14 læri- jj 6!na s'nna, sannar vel, að minnið er annað en menntun og gáfur. Mjólkur- Unn var treggáfaður og ómenntaður, fomfræðingurinn háskólamenntaður °alutnaður. sv.jkÞ'’leSa voru nokkrir læknar vottar að einkennilegri tilraun. Kona var dá- v- ° °8 henni sagt að ímynda sér, að hún væri að ganga upp stiga að íbúð hu ar S*ns’ °S siðan spurð, hve mörg þrep væru i stiganum. Hun hafði ekki um það, þvi hún hafði aldrei fengizt um að telja þau. En dáleidd 'it j11 relja þau í huganum og kom síðan með rétta svarið. 1 undir- ,-U, hennar var þrepatalan til, án þess konan vissi af, og kom nú upp á ^borðið við dáleiðsluna. je ?or Stravinsky, hinn frægi píanóleikari og tónsmiður, þjáðist af minnis- 'T stundum steingleymdi hann köflum úr tónverkum, sem hann var eika opinberlega utanað, svo að lá við vandræðum. an H^ehmaninoff var eitt sinn að leika opinberlega rapsódiu eftir sjálf- d;. S'e’ en steingleymdi í miðjum kliðum kafla úr sínu eigin verki. Hann satn \frá Þvi á eftir> að tetta minnisleysi hefði komið yfir sig í nákvæmlega gje a *afla í tónverkinu og annar frægur píanóleikari hafði flaskað á eða M. er hann var að leika sömu tónsmið. n •- tnruð er furðulega flókið fyrirbrigði og torskilið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.