Eimreiðin - 01.07.1955, Page 53
e,mbeiðin
ÁSTIN ER HÉGÓMI
197
• • • aldrei skyldi dóttir hans giftast slíkum búskussa og prestur var“.
, f restur settist. Eftir að hafa verið bannfærður á þessu heimili
! llu er> var harla kynlegt að sitja nú allt i einu hér, við sjúkra-
0 gamla mannsins. Loksins, hugsaði prestur. f dökkum aug-
1,11 um brá fyrir snöggu leiftri.
síhér komuð þá“. — Röddin var hvöss og styrk.
”Kom — auðvitað — hversvegna skyldi ég ekki koma til deyj-
a,ldl frianns11, svaraði prestur hæglátlega.
”Hver segir, að ég sé að dauða kominn? Ég veit, að það mundi
e ]a yður ósegjanlega — það mundi gleðja vinnufólkið. Ég
, 11 sverja, að nú heldur það að sér höndum og svíkst um,
V°n um að ég muni aldrei komast að sviksemi þess. Jafnvel
lr mín mun fagna dauða minum, vesalings einfeldningur-
5 sem ekki kann fótum sínum forráð — Nei, það er alls ekki
lst, að ég deyi í hráð“.
”Huð ræður yfir lífi og dauða“, sagði prestur hátíðlega.