Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 54

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 54
198 ÁSTIN ER HÉGÓMI EIMREB>Itf „Firrur“, hreytti gamli maðurinn út úr sér. „Þér gerið alH of mikið úr ráðsmennsku guðs. Nei, guð lætur sig engu varða, hvort eitt gamalmenni fer árinu fyr eða síðar. Ef ég dey núna, er það minni eigin glópsku að kenna. Ég hef hagað mér óskyn- samlega, því ligg ég hér — ligg meðan hjú mín svíkjast um og fara á bak við mig“. Prestur skotraði augunum til sjúklingsins. Honum var ekki ljóst hvort hann væri með réttu ráði. „Fari það allt fjandans til“, hrópaði gamli maðurinn allt i einu. Þungar brýnnar hnykluðust, og drættirnir umliverfís munninn urðu hörkulegir. Prestur hrökk við og leit ásakandi á gamla manninn. Skap- gerð hans hafði ekki breytzt til batnaðar á þessum árum. Sjúk- dómurinn hafði ekki mildað skap hans né gert hann auðmjúkan- Þeir þögðu báðir. Gamli maðurinn horfði sljóum augum fram fyrir sig. Prestur tók að ókyrrast. „Þér gerðuð boð eftir mér“, sagði hann loks. Augu gamla mannsins urðu allt í einu bitur. „Ekki til a^ fríðmælast við yður. Ég er enn þeirrar skoðunar að þér séuð ekki samboðinn Katrínu minni. Hún er dugleg og forsjál, skap' mikil og fylgin sér og búkona í bezta lagi“. „Allt þetta veit ég“, svaraði prestur og brosti, þótt honum væri þungt innanbrjósts. Það blés ekki byrlega. „Þér sóttust eftir Katrínu, af því að hún er loðin um lófana • „Nei, nú skjátlast yður“. Rödd prestsins titraði af niður- bældrí gremju. „Þér vitað, að hún á að erfa Grænavatn, erfa allt, sem ég á • „Þetta er svívirðileg aðdróttun“, hrópaði prestur og stökk upp úr sætinu. „Þér eruð bara maður, prestur minn, og sízt ætti ég að la yður, sízt ég“. Prestur hneppti jakkanum að sér. „Hér hef ég ekkert a^ gera“, sagði hann í önugum tón. Hann var reiður, en stillti sig þó. Ekki var viðeigandi að rífast við deyjandi mann. „Hægan prestur. Ég hef ekki enn lokið máli mínu“, sagði gamli maðurínn og teygði um leið fram sinabera hönd og benti presti að setjast aftur í stólinn. Prestur hlýddi. Þótt þetta væri eini maðurinn, sem honimi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.