Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 55
Eimreibin
ÁSTIN ER HÉGÓMI
199
^ar verulega illa við, eini maðurinn, sem stóð á milli hans og
ottnngjuimar, vildi hann ekki segja neitt, sem hefði æsandi
a rif eða flýtt gæti dauða hans.
jjÞér óskið líklega að meðtaka sakramentið“, sagði prestur.
Vað var eðlilegra. Hann hafði tekið með sér vínið og oflát-
urnar.
»Nei, ég fer eins og ég er. Allt, sem ég hef aðhafzt, hef ég
§ert í vitund þess, að ég væri að gera rétt“.
”Líka þegar þér skilduð okkur Katrínu“.
”Já, ástin er hégómi“, sagði hann. „Það var sannfæring mín“.
»Var — eruð þér komnir á aðra skoðun?“ spurði prestur, og
°narneisti lifnaði í brjósti hans.
., Lamli maðurinn svaraði ekki. Þögnin draup niður, djúp og
°áugnanleg.
”Lg kom að Grænavatni rúmlega tvítugur“, sagði gamli mað-
^ ‘°ks. „Mér leizt strax vel á jörðina. Húsbóndinn hafði mætur
Va^^ - var einkabarn og erfingi að öllum eignum. Hún
aLtleg, sögðu menn. Sjálfur veitti ég henni litla athygh.
er niér varð ljóst, að ég gat ekki eignazt jörðina, nema Mar-
það^ me®5 lók ég þann kostinn að biðja hennar. Ég færði
1 tal við föður hennar, og ekki stóð á samþykki hans“.
p S trúi engum nema þér fyrir jörðinni“, sagði hann.
l'k restur yPPti öxlum fyrirlitlega —. „En Margrét — Var hún
9 mest að hugsa um jörðina?“
haf' neÍtanleSa Lefði það verið hyggilegt — En ég held, að hún
-o i1 elíl:' hugsað neitt mn það. Annars veit ég það ekki, spurði
aldreiumslíkt“.
”^ar hafið þá ekki elskað konuna yðar?“
óbe' ^eldíU ehhi Þá tilfinningu. Nánast sagt hafði ég megna
ejy a öllu sliku. En ég var sæll með sjálfum mér. Eitt kvöld
Vlnrmtíma sat ég úti í brekkunni og gerði áætlanir fram í
láð ailn var fagurt. Sólin varpaði gullnum geislum yfir
eg lög. £g var að dást að jörðinni og velta fyrir mér ýmsum
átum, sem ég ætlaði að gera, er tímar liðu.
Allt í
emu var hönd lögð um háls mér, og hvislað var með
tltrandi röddu:
^|skar þú mig?“ „Elskar þú mig?“
er datt í hug stelpan hún Lina, sem gefið hafði mér hýrt