Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 56

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 56
200 ÁSTIN ER HÉGÓMI EIMREIÐ,r< auga þetta sumar. Ég varð ergilegur yfir að vera truflaður nutt í þessum hugleiðingum um bú og jörð og væntanleg stórvirki- Ég hristi hana af mér, án þess að virða hana þess að líta uiu öxl og sagði kuldalega: „Láttu mig í friði. Ástin er hégómi“. Að baki mér heyrðist lágt þrusk. Fótatak smáfjarlægðist. Ég fór aftur að hugsa u® búið og jörðina og bæinn, sem var að falli kominn. NiðurstaðaU varð sú, að hér þyrfti margt að gera. Sumt yrði ærið kostnaðar- samt, eins og að byggja nýjan bæ, ræsa fram mýrarnar og slétta þýfið. Þegar inn kom, voru allir háttaðir. Mér datt Lína í hug. Ég hafði snúið hana laglega af mér, stelpufíflið, er komið hafði tit mín i freistarans líki. Um nóttina dreymdi mig, að ég væri orðinn bóndi á Graeua- vatni — mektar bóndi. Morguninn eftir kom húsbóndinn til mín í slægjuna. HanU var þungbúinn á svip. „Eg ræð ekkert við telpuna“, sagði hann og stundi þungan. „Ha“ — hváði ég og lét orfið falla. „Svei mér ef ég botna nokkuð í þessu kvenfólki“, sagði hann svo. „Það stóð þó ekki á jáyrði hennar. En nú vill hún þig ekki • Ég varð alveg eins og lamaður við þessa fregn. Ekki af því ai') ég sæi eftir Margréti. En mér varð ljóst hverju var að tapa- Jörðin, þessi dásamlega jörð, mundi ganga mér úr greipum. Hm11 fagri draumur verða að engu. „Hverju ber hún við?“ stamaði ég. „Hún fullyrðir, að þ11 elskir hana ekki. En í guðanna bænum, taktu þetta ekki sv-ona nærri þér. Þú ert eins og liðið lík“, sagði gamli maðurinn °8 þreif um leið í handlegg mér, til þess að verja mig falli. „Ef vill tekst þér að koma vitinu fyrir hana. En ég ráðlegg þér draga það ekki lengi“. Hræðilegur grunur greip mig. Ég flýtti mér heim. Ganih maðurinn kom í humátt á eftir mér. Ég gekk beint inn gangi° og mætti Margréti í stofudyrunum. Hún leit undan og ætlaði að ganga framhjá mér, en ég tók undir handlegg hennar og ^l0 hana inn í stofuna og lokaði hurðinni. „Hvað viltu mér?“ spurði hún kuldalega. „Ég þarf að tala við þig“, sagði ég.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.