Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 67

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 67
EIMREIÐIN FÓLK, SEM VERT ER AÐ KYNNAST 211 ^ sér fram fyrir aldna og óborna á svipaðan hátt sem Eyjólfur a Hvoli ber ömmu sína, Ingveldi í Eyjarhólum — látið margskon- ar atburði lýsa henni á löngum lífsferh. j ^Gstur ,Afa og ömmu‘ Eyjólfs er til sálubótar og sáluhjálpar erjum lesanda, sem skynjar greinarmun góðs og ills. Ólafur fr aAafnamaður, sem aldrei víkur úr vegi fyrir neinni torfæru, rautry3jandi, sem er á undan tímanum. Ingveldur er valkvendi § Uiíklum gáfum gædd, iðjuhneigð og hjálpfús, svo að fádæmum sér úrræði, þegar öll sund virðast vera lokuð, gripur til ^narinnar, þegar allt þrýtur, og fær áheyrn hjá drottni alls- anda, þegar aðrir menn verða að gjalti. ^ð lokum fær hún sjónina eftir all-langa blindu, að tilstuðlan eUTa hollvætta, sem hún laðar að sér með bænrækni og sálma- °nf’ rrk af guðsblessun. etta er ótrúlegt. En þó er það sannað með vitnisburðum. ] kona dvelur nú í mínum bæ, sem segir mér, að þekkt að * Sínu ungdæmi háaldraða konu, nálega blinda, sem fékk, bænrækni sinnar, svo bætta sjón, að hún varð bóklæs, 9 * arað síðasta, sem hún lifði. . a Ingveldur í Eyjarhólum ælist upp við knappan kost og Uufrekju, varð hún svo sterk, að hún bar í fanginu bonda sinn, ^ aðan utan af hlaði og inn í baðstofuhvílurum. Salarstyrkur nilar var ag sama skapi. Q ýUUum kann að detta í hug, að Eyjólfur skreyti ömmu sína sf faði undir hana með oflofi. En allar umsagnirnar eru „steini ^ar - þ. e. a. s. staðfestar með atburða dæmum. Hitt er eigi að við sein •jj as^a? þó að frásagnargáfa Eyjólfs noti sér litbrigði listræn Uiyndtöku ömmunnar, og er honum sú aðferð jafn heimil ! U'álaranum, er bregður ljóma yfir þær myndir, sem hann u- Orðlistin á að hafa jafnan rétt við myndlistina. Sa ° úi ,Afi og amma‘ skilur mikið eftir hjá lesanda, — slikt hið a a Þáttur Sigríðar í Skarfanesi, sem var laundóttir Bjarna hjatlnauns, gáfuð rausnarkona, en ekki þó jafnoki Ingveldar að ^!agæzku. Þáttur Sigríðar er í þjóðsagnasafni Guðna Jónssonar. ^ o að höfundar skáldsagna, sem nú eiga að gerast, eða hafa ^ Uafninu — nýlega gerst, fylki ruslaralýð á sjónarsviðinu, Se Uægnis, bregður samt fyrir á stangli mönnum og konum, «vert er að kynnast“ til hlítar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.