Eimreiðin - 01.07.1955, Page 70
214
FÓLK, SEM VERT ER AÐ KYNNAST
EIMREi0IIÍ
og Matthías Jochumsson verða því ríkari af andagift sem þelf
gefa meira af ríkdómi sínum. Ingveldur i Eyjarhólum verður
því ríkari af gæzku sem hún veitir meiri guðsblessun á báðai
hendur. Leyndardómur fórnfæringar er útundir sig og 1&3
háleitur, verður jafnan torskilinn, þó að ávextir hans blasi við
auginn sjáandi fólks og andardráttur hans heyrist svo sem niðu1
fjarlægra vatna.
Gamla konan í Reykjavík vissi sínu viti, sú sem vildi bera
frá borði skáldanna eitthvað það, sem tollað gat i henni, svo a^
unnt væri að bera heim með sér dýrmœt áhrif. Það er a V1
ágæta skólavist, að kynnast merkisfólki, hvort heldur það finnst
í bókum eða á lífsleiðinni.
Sumir andlegir frændur Hornstranda-karlsins, sem fullyrtl’
að svartfuglinn og egg hans færu minnkandi og versnandi, lata
í veðri vaka, að ágætisfólk sé nú færra og fágætara en áður val'
En ágætisfólk lifir löngum í kyrrþey, og verður að gera gal1^
skör að því að finna það. Reyndar verður það eigi véfengt, a
stórbrotnir höfðingjar, slíkir sem áður voru, finnast nú ekki 1
landi voru, hvorki í bændastétt né flokki embættismanna.
En mannúð og kvengæzka eru á víð og dreif í öllum áttuo1’
þó lítið láti yfir sér, og meira beri á hlaðbúnum trippatróðon1
og tindilfætlum, sem eru litur einn.
Það fólk, sem vert er að kynnast, veldur því, að góðmenni11!?
lifir í mannheimi.